Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.05.1995, Qupperneq 40
LANDSBRÉF Þau fjárfestu fyrir hönd Landsbréfa. Frá vinstri: Kristján Guðmundsson, markaðsstjóri og deildarstjóri einstaklingssviðs, Ástríður Þórðardóttir ráðgjafi og Tómas Hallgrímsson ráðgjafi. FJARFESTING LANDSBRÉFA LAUST FÉ 20,0 mkr. Reiðubréf ................................ 10,0 mkr. Landsbankavíxlar .......................... 5,0 mkr. Víxlar sveit.fél og fyrirt................. 5,0 mkr. ÁHÆTTUFJÁRFESTINGAR 20,0 mkr. Erlendar fjárfestingar.................... 10,0 mkr. Dreifist á ýmsa alþjóðlega sjóði á vegum Allieance og Barclays sem fjárf. ( hlutabréfum. Innlend hlutabréf......................... 10,0 mkr. Dreifist á félög á hlutabréfam. LANGTÍMAFJÁRFESTINGAR 160,0 mkr. Grunnval ................................ 100,0 mkr. Fjölval .................................. 30,0 mkr. Framval .................................. 30,0 mkr. Skipting: Erl. hlutabréf.(CMI)............... 37,0 mkr. Innl. sk.bréf......................104,0 mkr. (Öndvegisb. og Reiðubréf) Erl. skuldabréf.................... 19,0 mkr. SAMTALS 200,0 mkr. Hvernig get ég valið réttu markað- ina til að fjárfesta á? Hvemig nálgast ég þá markaði? Hvernig tek ég ákvörðun um t.d. hvenær skuli flytja fjárfestingu frá Evrópu og til Japans? Hvemig fer ég að því að ákveða skiptingu milli hlutabréfa, skuldabréfa og lauss fjár? Hvemig fæ ég sem gleggst yfirlit yfir heildarverðbréfaeign mína? Landsbréf mæla með því að vinn- ingshafinn fjárfesti í öllum þremur verðbréfasöfnunum í AFL í eftirfar- andi hlutföllum: GRUNNVAL 100 M.KR. Að meðaltali um 80% verð- bréfasafnsins er ráðstafað til kaupa á innlendum verðbréfasjóðum Lands- bréfa, Öndvegisbréfum sem eru eignarskattsfrjáls og Reiðubréfum sem er skammtímasjóður og fært er milli þessara sjóða eftir því sem þurfa þykir. Því sem eftir stendur er ráð- stafað í erlenda verðbréfasjóði í hlut- falli við stærð hinna erlendu markaða. Með því að setja hluta fjárfestingar- innar í GRUNNVAL nýtur vinnings- hafinn hinna fjölmörgu kosta AFL sem taldir em upp hér á undan og auk þess er innlendi hluti fjárfestingarinn- ar eignarskattsfrjáls. FJÖLVAL 30 M.KR. 60% safnsins fjárfestingarinnar í Fjölval inniheldur innlenda verðbréfasjóði og hlutfall er- lendra verðbréfasjóða er því 40%. Með FJÖLVAL eykur vinningshafinn bæði ávöxtunarmöguleika sína og áhættudreifingu í innlendum og er- lendum verðbréfum. FRAMVAL 30 M.KR. 20% fjárfestingarinnar er að jafnaði ráðstafað innanlands og skipt- ing erlenda hlutans er í samræmi við hlutfallslega stærð erlendu verð- bréfamarkaðanna. FRAMVAL er ætlað þeim sem vilja hámarka fjöl- breytni í fjárfestingum sínum og taka virkan þátt í alþjóðlegum verðbréfa- viðskiptum. Með íjárfestingu í FRAMVALI þarf vinningshafinn að vera reiðubúinn að fjárfesta til langs tíma og við því búinn að taka sveiflum í verðmæti verðbréfasafnsins með það í huga að ná aukinni arðsemi til lengri tíma litið. ÁHÆTTUFÉ 20 M.KR. ÍSLENSK HLUTABRÉF 10 M.KR. Hlutabréf í viðurkenndum al- menningshlutafélögum og jafnvel nokkurn hluta í nýju þekkingarfyrir- tæki. Áhersla er lögð á að dreifa hlutafjáreigninni á nokkrar atvinnu- greinar, t.d. sjávarútveg, flutninga- starfsemi og þjónustu og ná þannig virkri áhættudreifingu. Reynslan sýnir að hlutabréf geta gefið töluvert hærri ávöxtun en skuldabréf til lengri tíma litið. ERLENDIR VERÐBRÉFASJÓÐ- IR 10 M.KR. Landsbréf eru umboð- saðili bandaríska fyrirtækisins Alli- ance, en sjóðir þess hafa verið efst á lista yfir verðbréfasjóði sem náð hafa hvað bestum árangri á alþjóðlegum mörkuðum. Landsbréf mæla með að vinningshafinn láti 4,5 m.kr. í eftir- talda starfsgreinasjóði Alliance: Sam- tals 1,5 m.kr. í Alliance International Health Care Fund - fjárfesting í hluta- bréfum í heilbrigðisþjónustu um allan heim. Samtals 1,5 m.kr. í Alliance Int- ernational Technology Fund - fjár- festing í nýsköpun um allan heim. Samtals 1,5 m.kr. í Alliance Global Growth Trends Portfolio - fjárfesting í vaxtarmöguleikum framtíðarinnar. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.