Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Síða 41

Frjáls verslun - 01.05.1995, Síða 41
Landsbréf mæla einnig með að vinningshafinn verji einnig nokkrum hluta til að fjárfesta á hinum „upp- rennandi mörkuðum“ í SA-Asíu í gegnum Alliance og Alþjóðasjóði Barclay’s, sem Landsbréf eru um- boðsaðili fyrir á íslandi. Samtals 2 m.kr. í Barclay’s South East Asia Fund - upprennandi markaðir í SA- Asíu Samtals 2 m.kr. í Barclay’s Global Resources Fund - fjárfesting í fyrirtækjum um allan heim á sviði hrá- efnaiðnaðar. Samtals 1,5 m.kr. í Alli- ance Developing Regional Markets Portfolio - fjárfesting á upprennandi mörkuðum um allan heim. SKAN- DIA Hér að neðan eru tillögur Skandia um fjárfestingar fyrir einstakling sem á 200 milljónir til að kaupa verðbréf fyrir. Að sjálfsögðu er þetta dæmi. Þarfir einstaklinga eru mjög mismun- andi og það sem hentar einum er ekki gott fyrir annan. Við höfum reynt að setja þetta upp þannig að flestir ættu að geta notið góðrar og öruggrar ávöxtunar miðað við þær forsendur, sem gefnar eru, en ekki er endilega miðað við hámarksávöxtun. Við mæl- um með að tillögur þessar séu end- urskoðaðar a.m.k. á 3ja mánaða fresti. Einfaldasta leiðin til þess er að einstaklingurinn velji sér fjárvörslu- þjónustu hjá okkur. Þessi þjónusta felst í því að ávaxta fjármuni í sam- ræmi við óskir einstaklings. Veita honum persónulega ráðgjöf. Fylgjast með innborgunum, t.d. útdrætti hús- bréfa, arði hlutabréfa, gjalddögum spariskírteina, og endurfjárfesta. Skoða á 3 mánaða fresti samval verð- bréfa, með tilliti til aðstæðna á verð- bréfamarkaði, bæði innanlands og er- lendis. Senda honum yfirlit yfir inn- eign sína og hreyfingar á 3ja mánaða fresti. 1. Á íslandi er lítið um fólk sem hefur SKANDIA Agnar Jón Ágústsson, forstöðumaður verðbréfaviðskipta og Brynhildur Sverrisdóttir framkvæmdastjóri, fjárfestu fýrir hönd Skandia. FJÁRFESTING SKANDIA SKAMMTÍMAVERÐBRÉF Ríkisvíxlar Skyndibréf 10,0 mkr. 10,0 mkr. 20,0 mkr. ÁHÆTTUFJÁRFESTING Hlutabréf í erl. hátæknifyrirt Hlutabréf í erl. hugbúnaðarfyrt. .. 10,0 mkr. 10,0 mkr. 20,0 mkr. LANGTÍMAFJÁRFESTING Erlend fjárfesting (1/3) Sjóðir sem kaupa hlutabréf: Asía (1/3) Evrópa (1/3) N-Ameríka (1/3) Innlend fjárfesting (2/3) Skuldabréf: Húsbréf Ríkisbréf 3 ára Eignskattfr. verðbsj Hlutabréf: Dreift á ýmis félög .. 17,7 mkr. .. 17,7 mkr. 17,6 mkr. ,. 44,0 mkr. .. 21,6 mkr. 21,4 mkr. 53,0 mkr. 107,0 mkr. 160,0 mkr. SAMTALS 200,0 mkr. áhuga á að taka mikla áhættu í verðbréfakaupum, enda ekki mik- ið um slíka möguleika hérlendis. En erlendis eru nokkrar aðferðir ef viðkomandi vill taka mikla áhættu. Skilgreining á áhættu er mjög mismunandi. Það, sem ein- um finnst áhættusamt, finnst öðr- um varkárni. Það getur gefið mik- ið í aðra hönd að kaupa svokallaðar afleiður, bæði kauprétti og fram- virka samninga. Án þess að þekkja viðkomandi væri þó eðlilegra að mæla með að kaupa hlutabréf í nýstofnuðum fyrirtækjum þar sem von er á miklum hagnaði. Sem dæmi um slík fyrirtæki má nefna hugbúnaðarfyrirtæki og há- tæknifyrirtæki. Við mundum mæla með að finna 2 fyrirtæki, sem eru mjög vænleg til árangurs, en áhættan er þá líka talsverð. 2. Fyrir þær 20 milljónir, sem eiga að vera lausar, er auðveldast að 41

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.