Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT FERTUGIR OG FJÁDIR Þeir eru fimm og eiga það sameiginlegt að hafa byrjað með tvær hendur tómar en byggt upp arðvænleg fyrirtæki. Þeir eru um fertugt og hafa uppskorið ríkulega. Hér er fjallað um þessa fimm þekktu framkvæmda- menn. Hvemig fóru þeir eiginlega að þessu? Hvernig byrjaði ævintýrið? Og hvers vegna þeir? Þeir útskýra hvað þurfi að vera fyrir hendi til að árangur náist. Það koma ýmiss atriði við sögu. En aðalatriðið er auðvitað hið sígilda: Að þora. BYRJUÐU TÓMHENTIR: Sjá forsíðugrein á bls. 18. ER ÓLAFUR ÓSIGRANDI? ítarleg fréttaskýring um forsetakosningarnar þar sem kafað er ofan í þá spurningu hvort Ólafur Ragnar sé ósigrandi. Vissulega lítur út fyrir að svo sé. En samt. Kosningarnar eru ekki búnar. Hinir frambjóðendurnir eiga möguleika. Hvernig þá? Það er útskýrt í greininni. FORSETAKOSNINGARNAR: Sjá bls. 26. 8 Leiðari. 10 Könnun: Fólk er eindregið fylgj- andi reykingabanni á vinnustöð- um en einnig að vinnustaðir bjóði upp á reykingaafdrep. Þeir stjómendur sem koma á algeru reykingabanni á vinnustöðum virðast því vaða reyk. 16 Grafík: Eitt helsta samstarfsfyr- irtæki Frjálsrar verslunar í ára- tugi, G. Ben. prentstofa, heitir núna Grafík. Glatt var á hjalla í skímarveislunni hjá þessu rót- gróna fyrirtæki. 18 Forsíðugrein: Stórskemmtileg umfjöllun um fimm fertuga fram- kvæmdamenn sem byrjuðu með tvær hendur tómar en byggt hafa upp arðvænleg fyrirtæki. 25 Erlent: Tekst að koma lagi á rekstur hinna frægu Body Shop- verslana. Þær em einhverjar þekktustu verslanir í heimi. 26 Forsetakosningamar: ítarleg fréttaskýring um forsetakosning- arnar sem em eftir um hálfan mánuð. 30 Atvinnuhorfur. Fróðleg grein um atvinnuhorfur viðskipta- og hagfræðinga. Nýútskrifuðum við- skiptafræðingum gengur mun betur að fá vinnu en fyrir fimm ámm. 34 Bækur. í tilefni sumarsins er fjaUað um gamansama viðskipta- bók sem allir eru yfir sig hrifnir af. ( Hún er um raunir nemenda í við- skiptafræði og er eftir einn ffemsta ræðuskrifara Ronalds Reagan. 36 Nærmynd: Bóksali á hestbaki. Gunnar Dungal í Pennanum er að þessu sinni í hinni vinsælu nær- mynd Fijálsrar verslunar. 42 Siðferði. Stórmerk könnun um siðferði í viðskiptum. Greinin er eftir Þröst Siguijónsson við- skiptafræðing. Hann kannaði við- horfið á meðal forstjóra 100 stærstu fyrirtækja íslendinga til siðferðis. Margt kemur sláandi á óvart. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.