Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 62
að það hefur verið lagt, eftir létta alkalíska hreinsun. Það, sem gerir þessa nýju fram- leiðslu ef til vill hvað skemmtilegasta í augum leikmanns er útlitið en það stirnir á plötumar nánast eins og á demanta og þær hafa létta og skínandi málmá- ferð. Það nýjasta hjá Garðastáli er svo garðapanillinn sem hefur meðal annars þann kost að hvergi sjást festingar eftir að klætt hefur verið. Garðapanill fæst í þremur panel- breiddum og á án efa eftir að njóta mikilla vinsælda. Akom- inn minnir hann svolítið á timburklæðningu en hefur hins vegar alla eiginleika stálsins. Ýmsa fylgihluti þarf, eins og gefur að skilja, við upp- setningu stálsins og þá má alla fá hjá Garðastáli, hvort heldur er saumur, þéttingar, kjöljám, gluggabúnaðar eða ýmiss konar áfellur. Garðastál smíðar einnig eftir teikning- um viðskiptavinarins en afgreiðslufrestur verður þá annar en á þeim vömm sem fyrirliggjandi eru hverju sinni. Hús fjölfatlaðra á Akureyri, klætt með garðapanil. ægt er að halda sí- gildu, íslensku útliti húsa með því að nota kerfið, - segir Aðal- Steinþórsson hjá ís- lenskum múrvörum hf. „Þú getur valið um að sléttpússa húsið og mála, en þannig líta flest íslensk hús út í dag. Svo má velja að hrauna eða steina húsið sem þá líkist einna helst húsunum í Hh'ða- hverfinu. Mikilvægur kost- ur við þetta kerfi, sem teng- m ÍMÚR steinn IMUR Útlitið helst með ímúrnum ist útlitinu, er að þú getur tekið áveðurshliðar húss og klætt þær með ÍMÚR án þess að breyta útlitinu.“ Og Aðalsteinn heldur áfram: „Gallup gerði fyrir okkur könnun þar sem 1200 manna úrtak var spurt hvað því þætti fallegast að gera í eftirfarandi tilviki: „Setjum sem svo að útveggir húss- ins, sem þú býrð í, þyrftu á meiriháttar viðgerðum að halda vegna leka eða ann- ■m THÖFDABAKKA 9 • 112 REYK.IAVÍK Verkpallar 1975 - 1995 Þjónusta í 20 ár LEIGA OG SALA á vinnupöllum og stigum S 567 3399 H F Þrjú hús í Grafarvogi klædd ÍMÚR með steináferð. Eins og sjá má er hægt að fá mismunandi lit á steinuð hús. Byggist liturinn bæði á stein- sallanum, sem notaður er, og litnum á steinlíminu. arra skemmda. Hvaða eftirfarandi áferð og klæðning þætti þér fallegust óháð kostnaði? Rúmlega 91% tók af- stöðu í spurningunni. Alls nefndu 25,6% sléttpússaða múráferð, 23,6 nefndu skeljasands- eða steináferð. Það má því segja að helmingur hafi viljað þessa klæðningu eða áferð. Trúlega hefur núverandi útlit húsanna sem þeir, sem spurðir voru, búa í, haft áhrif á val þeirra á klæðningu. Þess má geta að 4,8% nefndu báru- jám.“ TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.