Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 6
65 SIÐNA AUKABLAÐ
FRJÁLSRAR VERSLUNAR
HEIMILI: Sjá bls. 47.
Páll Samúelsson, aðaleigandi P. Samúelssonar, Toyotaumboðsins, er
mikill áhugamaður um skógrækt. Hann dvelur tíðum við þetta áhugamál
sitt fyrir austan fjall, í Biskupstungum.
SKÓGRÆKT: Sjá bls. 48.
EFNISYFIRLIT
47 Heimili: 65 síðna aukablað um
heimili.
48 Skógrækt: Rætt við Pál Sam-
úelsson í Toyota sem segir að
áhugi á skógrækt vaxi með aldr-
inum.
54 Kynning: Auglýsingateng
kynning á Securitas. Fyrirtækið
hefur sett upp 200 heimavarnir á
sex mánuðum.
56 Klæðningar: Rætt við Jón
Sigurjónsson verkfræðing um
stórmerka könnun Rannsókn-
astofnunar byggingariðnaðarins
á ýmsum gerðum klæðninga.
58 Viðtöl: Húsasmiðjan, Garða-
stál og ímúr.
64 Laugavegur 19: Viðgerðin á
húsinu við Laugaveg 19 byrjaði
sem smávægileg lagfæring eftir
hvassviðri. En hún varð
„aðeins“ meira en smávægileg.
68 Gólfefni: Hvað fæst á gólfefna-
markaðnum?
69 Viðtöl: Kjaran, S. Helgason
hf., Teppabúðin og Ofnasmiðj-
an.
80 Kynning: Auglýsingatengd
kynning frá Áklæði og glugga-
tjöldum og Epal.
82 Minna húsnæði: Rætt við
Sigurð Helgason, forstjóra
samnefndrar steinsmiðju, um
það hvemig hann minnkaði við
sig hús og garð um helming.
86 Eldhús: Eldhúsin stækka á nýj-
an leik.
87 Viðtöl: Fit, Rafha og Brúnás.
95 Borgarnes. Auglýsingatengd
kynning.
96 Loftorka.
98 Vírnet.
100 Byggingafélagið Borg.
102 Hótel Borgarnes.
104 Heimilstæki: Nú em heimil-
istæki orku- og vatnssparandi.
105 Viðtöl: Heimilistæki og Bræð-
urnir Ormsson.
108 Einbýlishús: Markaður stórra
og glæsilegra einbýlishúsa
kannaður. Fróðlegt viðtal við
Jón Guðmundsson, formann Fé-
lags fasteignasala.
6