Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 45
starfi en að það skipti ekki jafn miklu máli þegar starfmu sleppir. Það, sem kemur kannski mest á óvart, er hversu hátt hlutfall svarenda hefur tekið upp siðareglur og hversu framúrskarandi vel það hefur gengið að gera þær að hluta af fyrirtækjabrag hvers fyrirtækis. Þær niðurstöður eru aðdáunarverðar. Siðareglur fyrirtækja hafa tekið að gegna sí mikilvægara hlutverki nú þegar góð ímynd er orðin að einu helsta samkeppnis- vopni fyrirtækja. Sú þróun er af- skaplega jákvæð fyrir þjóðfélagið í heild því þannig leggja fyrirtæki sig fram um að starfa með heiðarlegum hætti og stuðla að aukinni farsæld á sem flestum sviðum mannlífsins. Reyndar er stuðningur fyrirtækja ekki alfarið bundinn mannlífinu því mörg fyrirtæki kosta kapps um að styrkja skógrækt og landgræðslu meðan önnur hafa tekið fossa í fóstur. Áhrif þessa starfs fyrirtækjanna eru því margþætt. Á meðan stutt er við bakið á góðum málefnum styrkja fyrirtækin sjálf ímynd sína og orðspor sem leiðir til aukinna viðskipta því neytendur munu meta samfélagslega ábyrga afstöðu fyrirtækjanna. Þetta er nýleg stefna og hún er rétt. Það hefur verið gengið gróflega á rétt um- hverfisins og í leiðinni hafa möguleik- ar komandi kynslóða til nýtingar auð- lindanna verið stórkostlega takmark- aðir. Fjölmörg fyrirtæki hafa sýnt Hefur þitt fyrirtæki siðareglur? JÁ 62% NEI 38% Hefur fyrirtæki þitt tekið upp siðareglur? NIÐURSTAÐA: Stjórnendur telja ástand siðferðis í íslensku viðskiptalífi vera ásættanlegt og að það borgi sig að stunda heiðarleg og traust viðskipti. hvernig unnt sé með siðferðislega ábyrgri afstöðu að styrkja stoðir sam- nfélagsins á alla lund ásamt því að styrkja stoðir fyrirtækjanna sjálfra með góðri ímynd og já- kvæðriumfjöllun. Fyrirtæki eiga óhikað að kynna viðhorf sín og stefnu, gefa siðareglur sínar út og nota þær sem jákvætt kynn- ingarafl. Með slíkri útgáfu hefur tónninn verið gefinn og þá er það bara undir fyrirtækinu sjálfu komið að standa undir eigin siða- boðskap. S1 Siðareglur geta þó verið eins ólíkar að gerð og innihaldi og fyrir- tækin, sem innleiða þær, eru mörg. Enda fer það eftir einstökum mark- miðum og hugmyndum manna með hvaða hætti þær eru úr garði gerðar. Sumar reglnanna eru byggðar upp sem boð og bönn, starfsmönnum sem og öðrum er gerð grein fyrir því hvað leyfist í starfsemi fyrirtækis og hvað ekki. Slíkar reglur vísa oftast í ólög- legar eða ósiðlegar athafnir eins og mútur, verðsamráð, hagsmunaá- rekstra af ýmsu tagi, misnotkun risnu, fölsun skýrslna og viðtöku og veitingu gjafa. Aðrar reglur kunna að hvfla að mestu á almennum staðhæf- ingum um markmið og framtíðarsýn fyrirtækja. Slíkar reglur skýra þau gildi og viðhorf sem fyrirtæki vilja að séu viðtekin í starfsemi sinni. Sumir stjórnendur eru þeirrar skoðunar að farsælast sé að blanda þessu tvennu saman, að gera grein fyrir því með iru IÐNLANASJOÐUR ÁRMÚLA 13 a *155 R E Y K J A V í K • S í M I 588 6400 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.