Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 80
Litir 0£> mynstur eldþolnu efnanna, hvort heldur er mvrkvunartjalda- eða gluggatjaldaefnanna, eru óvenjuleg og falleg. Dönsku rimlatjöldin hjá Áklæði og gluggatjöldum eru gegnheil. Myrkvunar- og hliðartjöld í stíl Áklæði og gluggatjöld kynna um þessar mundir nýjung, myrkvunartjöld, sem seld eru í metratali rétt eins og hver önnur gluggatjaldaefni, en jafnframt eru sömu efni á boðstólum án myrkvunar. Myrkvunartjöldin eru til bæði einlit og mynstruð og má velja þau skemmtilega saman við hliðartjöldin - hafa til dæmis einlit myrkvunartjöld og mynstraða vængi eða öfugt. Myrkvunartjöldin eru eldþol- in og sama gildir um mikið úr- val annarra efna undir þýska vörumerkinu Drapelux en kröf- ur eru nú gerðar um eldþolin efni víðast hvar í stofnunum, fyr- á hótelum vegna þess mikla öryggis sem AUGLYSINGA- KYNNING irtækjum og þeim fylgir. Myrkvunartjöld eru bráðnauðsynleg fyrir glugga á skrifstofum eða í sölum þar sem nauðsynlegt getur reynst að myrkva til dæmis þegar verið er að sýna glærur eða skyggnur á fundum. Hótel leggja auk þess mikið upp úr myrkvunarmöguleikum því mörgum útlendum gestum þeirra veitist erfitt að sofna hér á sumarnóttum ef ekki er hægt að myrkva hótelher- bergið. Sé ekki talin þörf á sérstöku myrkvunartjaldi er oft valin sú leið að fóðra gluggatjöldin með myrkvun- arfóðri. Sænska arkitektalínan er létt eins og fughnn fljúgandi. Eldþolnu efnin eru úr polyester trevira og auðvelt að hreinsa þau eða jafnvel þvo og þá í 30 stiga heitu vatni. Mynsturúrvalið er mjög fjölbreytt og sama gildir um lit- brigðin en mynstrin eru nýtískuleg og svolítið ábstrakt, röndótt og köflótt, en síður í því sem kalla mætti „gamal- dags” stíl. Verðflokkar eru margir. Eldþolnu Drapeluxefn- in hafa verið á boðstólum hjáÁklæði og gluggatjöldum um árabil og notið mikilla vinsælda. Glæsilegar byggingar kalla á falleg gluggatjöld og hafa tjöld úr þessum efnum verið sett upp víða og nú síðast á Pósthúsinu á Akranesi, í Menntaskólanum og íþróttakennaraskólanum á Laugar- vatni, hjá Skattstofunni í Reykjavík og í safnaðarheimili Hjallakirkju, svo nokkur dæmi séu tekin. Áklæði og gluggatjöld bjóða líka upp á létta arkitekta- línu frá sænska fyrirtækinu Ludvig Svensson. Þessi efni eru meira í hinum heiðbundna skandinavíska stíl. Margir velja glug^atjöld af þessri gerð og síðan viðarrimlatjöld með sem Áklæði og gluggatjöld sérpanta einmitt frá Dan- mörku eftir máli. Rimlarnir eru gegnheilir - úr ólituðum viðartegundum og vandlega lakkaðir. ÍjLUGGATJOED i Skipholti 17a, Reykjavík. Sími: 551 2323. Fax: 561 2323.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.