Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 81
Sonate, nýtt efni frá Ploeg. Hér má sjá gott dæmi um tengingu lita. Veggur, gluggatjöld og áklæði em ein heild. AUGLYSIIMGA- G Gluggatjaldaetni: Frábær efni frá Enal „Eigi að takast vel til við val á gluggatjöldum í stofnanir og fyrirtæki er grundvallaratriði að skilgreina í upphafi þarfir fyrirtækisins og gera sér grein fyrir hvaða kröfur eigi að gera til gluggatjaldanna,” segir Eyjólfur Pálsson í Epal í Faxafeni 7. „Smekkur þess, sem sendur er út af örkinni til að kaupa fyrir gluggana, á alls ekki ráða eingöngu - jafnvel þótt hann sé góður. Hann á að fá í veganesti vitneskju um hvort tjöld- in eigi að vera bruna- og ljósþolin og hvort ætlunin sé að kaupa meira af sama efni síðar.” Eyjólfur leggur áherslu á að allt séu þetta veigamiklir þættir, til dæmis sá síðast- nefndi ef að þessu sinni á aðeins að kaupa fyrir hluta rým- is en bæta svo við einhvern tímann seinna. Upplýsingar um hvort efnin þoli þvott eða hreinsun verða líka að vera ljósar og áreiðanlegar og í framhaldi af því hvort þau hlaupi. Eyjólfur segir að nákvæmar tækniupplýsingar sem þessar fylgi öllum efnum sem verslunin selur. Hægt að sjá þær á hveiju sýnishorni. FINNSK, DÖNSK, ÞÝSK OG HOLLENSK Epal hefur lengi selt mikið af vönduðum og vinsælum efnum frá danska fyrirtækinu Kva- drat. Á undanförnum árum hafa bæst í úrvalið efni frá hollensku fyrirtækjunum Kendix og Ploeg, finnsk marimekko efni og nú síðast þýsk efni frá Nýja nordiska. Hafa þau vakið mikla at- hygli erlendis og menn fletta varla svo þýskum blöð um innanhússhönnun að þau séu ekki þar á annarri hverri síðu. Frá hollensku og dönsku fyrirtækjunum koma meðal annars trevira CS efni sem eru sérlega brunaþolin. Húsgagnaáklæði er oft valið í tengslum við gluggatjöld og gilda sömu reglur um valið - í upphafi verður að skil- greina þarfirnar vandlega. Eyjólfur bendir á að ekki sé neitt til sem heiti teflonáklæði, teflon og sömuleiðis Scots- gards meðhöndlun sé hins vegar beitt til að efnin hrindi betur frá sér óhreinindum. Rétt sé að hugleiða að vönduð ullaráklæði hrindi reyndar frá sér svipað og þessi með- höndluðu efiii gera. I slitstöðlum stofnanaáklæða er gerð krafa um 45.000 núninga endingu og er ráðlegt að spyrja um slitþol áður en ákvörðun um áklæðiskaup er tekin. FAGLEGRÁÐGJÖF Epal lánar út stór sýnishorn af efnunum sem auðvelt er að velja eftir. Auk þess veita innanhússarkitektar Epal fag- lega ráðgjöf og koma gjarnan í fyrirtæki og leiðbeina um kaup á gluggatjöldum sem og öðru. I leiðinni er ekkert því til fyrirstöðu að ráðleggja um liti á vegg eða veggi til þess að tengja saman glug- gatjöld, húsgögn og veggi og Lapis cr nýtt efni frá Kendix. epol Síbumúla 23, 108 Reykjavík Sími 533 5000, Fax 533 5330 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.