Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 90
Sorento innréttingin sannar að fegurðin er gegnheil og það ger- ir Symphony með gegnheilum gullregnshurðum. Það má með sanni segja að hún sé í róman- tískum sveitastíl. Fjölbreyti- legar innréttingar og aukahlut- ir fást í allar innréttingarnar. Hér er Bianca. Innréttingin er sprautulökkuð og það stirnir á skáphurðir og skúffur. A borð- inu er steinlíki. I ýlega hóf Rafha hf. inn- flutning á eldhúsinnrétt- I I ingum frá Symphony Qu- ality Fumiture í Englandi. Áhersla verður lögð á að kynna íslenskum viðskiptavinum gegn- heilar eikarinnréttingar, innrétt- ingar úr viðarlíki sem og sprautu- lakkaðar innréttingar. Um þessar mundir stendur yfir 90 daga sum- artilboð hjá Rafha þar sem þessar nýju innréttingar eru kynntar á allt að 40% afsláttarverði. Egill Sveinbjörnsson, hönnuður og sölumaður hjá Rafha, segir að í Symphony innréttingunum komi fram aldagömul hefð Englendinga í smíði vandaðra innréttinga úr gegnheilum viði. Þar við bætist svo að fyrirtækið Symphony Quality Furniture býr yfir nýjustu tækni í verksmiðju þar sem vinna á níunda hundarð starfsmenn. Eitt af því, sem gerir innréttingar frá Symphony sérstak- ar, er að skápar eru í sama lit að innan og utan, hvítir ef hurðir eru hvítar en í viðarlit að utan sem innan ef viðar- hurðir eru á innréttingunum. Þrátt fyrir þetta hefur Symp- hony tekist að bjóða innréttingar sínar á ótrúlega lágu verði og ræður nú yfir 25% innréttingamarkaðarins í Eng- landi auk þess sem fýrirtækið flytur mikið út af innrétting- TEXTI: FRÍÐfl BJÖRNSDÓTTIR um til annarra landa. Symphony framleiðir ekki aðeins eldhúsinn- réttingar heldur einnig sérlega vandaða fataskápa og hvers konar baðherbergisinnréttingar og mun Rafha að sjálfsögðu bjóða við- skiptavinum sínum þetta hvort tveggja. DÖNSK HÖNNUN FRÁJKE Hjá Rafha eru einnig seldar danskar eldhúsinnréttingar frá JKE Design, fyrirtækið hefur framleitt innréttingar í aldarfjórðung. Við hönnun JKE innréttinganna er stöðugt leitað nýrra lausna sem gera eldhússtörfm auðveldari og skemmtilegri á allan hátt. I þessum innréttingum er hægt að blanda saman viðarteg- undum og sprautulökkuðum flötum eftir því sem hver og einn vill og velja má á milli einfaldra innréttinga og róman- tísks sveitastíls. JKE innréttingarnar verða boðnar með 18% afslætti á sérstöku sumartilboði. Um leið og fólk velur sér innréttingu hjá Rafha er auðvelt að velja heimilistækin sem eru frá Kuppersbusch, Beha og Tebe auk Zanussi sem lengi hefur verið þekkt hér á landi. RAFHA Enskar eldhúsinnréttingar á sumartilboði 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.