Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 16
Yfir 300 manns komu í flugskýlið og skáluðu fyrir nýju ATR-
vélinni.
Á meðal gesta voru Einar
Benediktsson, forstjóri Olís,
Sigfús Sigfússon, forstjóri
Heklu, Hrafnkell Gunnars-
son, fjármálastjóri Heklu, og
Ómar Benediktsson, stjórn-
arformaður íslandsflugs og
framkvæmdastjóri íslands-
ferða.
Gunnar Þorvaldsson, fram-
kvæmdastjóri íslandsflugs,
tekur í spaðann á nýju vél-
inni.
landsflugs. Vélin er frönsk
og af gerðinni ATR. Eftir
kaupin á íslandsflug sex
flugvélar. Nýju ATR vél-
inni er ætlað að fljúga
fraktflug til Bretlands,
svonefht DHL-flug, á nótt-
unni en farþegaflug til
Grænlands á daginn. Gíf-
urleg aukning er á flugi
með DHL hraðpóst.
Yfir 300 gestir komu í
flugskýli Islandsflugs á
dögunum og skáluðu fyrir
nýrri 46 sæta flugvél ís-
FYRIR NÝRRIVÉL
Jón Guðmundsson, forstjóri
BYKO, fyrir miðju, á tali við
Sigurð Thorarensen, fjármála-
stjóra Grafíkur, og Gísla Má
Gíslason hjá Ormstungu.
Páll Bragi Kristjánsson, hjá Þjóðsögu,
Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður
Fróða og fyrrum eigandi Frjálsrar versl-
unar, Sverrir Hauksson, prentsmiðju-
stjóri Grafíkur, og Steinar J. Lúðvíksson,
aðalritstjóri Fróða.
Prentsmiðjan Oddi á Grafík. Hér er Þor-
geir Baldursson, prentsmiðjustjóri og
einn af eigendum Odda, á tali við Georg
Guðjónsson frkvstj. Litlaprents, Þórarin
Gunnarsson, skrifstofustjóra Samtaka
iðnaðarins og Þóru Þorleifsdóttur starfs-
manns Grafíkur.
G. BEN. HEITIR
NUNA GRAFIK
Eitt helsta samstarfs-
fyrirtæki Frjálsrar versl-
unar til margra ára, G.
Ben., heitir núna Grafík.
Raunar sameinaðist G.
Ben. prentsmiðjunni
Eddu síðla árs 1994 og við
það breyttist nafnið í G.
Ben.- Edda prentstofa.
Það nafn þótti bæði langt
og óþjált og því var fyrir-
tækið skírt upp á nýtt og
af því tilefni haldin veg-
leg skírnarveisla.
Pentsmiðjan Grafík
varð fyrir valinu. En fyrir
nokkrum árum keypti G.
Ben. Prentsmiðjuna
Grafík og eignaðist þar
með það nafn.
ATHUGASEMD
Fullyrt var í frétta-
skýringu um Vífilfell í
síðasta tölublaði
Frjálsrar verslunar að
Símon A. Gunnarsson,
þáverandi fram-
kvæmdastjóri fyrirtæk-
isins, hefði sagt þeim
Ólafi Magnússyni, þá-
verandi verksmiðju-
stjóra, og Bergsveini
Ólafssyni, þáverandi
dreifingarstjóra, upp
störfum. Þetta mun
vera rangt. Aðaleigandi
Vífilfells, Pétur Bjöms-
son, sagði þeim báðum
upp. Þessi rangfærsla
stafar af ónákvæmni
heimildarmanns. Hins
vegar stendur það
óbreytt að Símon, sem
var framkvæmdastjóri á
þessum tíma, gerði
starfslokasamninga við
Ólaf og Bergsvein,
samninga sem fóm fyrir
brjóstið á Pétri Bjöms-
syni. Símon er beðinn
velvirðingar á þessu.
16