Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 112

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 112
-Hafa nýjar leiðir á lánamarkaði breytt einhverju um sölumögu- leika? „Þegar verðbréfafyrirtækin fóru á síðasta ári að bjóða fasteignalán til lengri tíma út á stærri eignir breyttist þetta nokkuð. Ég verð að segja, fyrir mitt leyti, að fyrirgreiðsla verðbréfa- fyrirtækjanna kom vonum seinna því ástandið hafði staðið í fimm ár. Þau höfðu að vísu líka í huga lán út á at- vinnuhúsnæði og önnur kaup en stíl- uðu fyrirgreiðsluna mikið inn á þenn- an markað. Nú hafa þau lánað nánast sem nemur einu húsbréfakerfi til fast- eignakaupa og húsbréfakerfið telur 13,5 milljarða á ársgrundvelli. Ég held ég geti fullyrt að verðbréfafyrirtækin séu að seilast verulega inn á markað- inn, hvort sem mönnum líkar það bet- ur eða verr. Auðvitað eru vextirnir hærri en í húsbréfakerfinu en það er alltaf stór hópur kaupenda sem fær þá til baka í formi vaxtabóta. Svo í mörg- um tilfellum eru menn ekki að borga neitt miklu hærri vexti þegar upp er staðið. STÓRAR EIGNIR Á GÓÐU VERÐi Á þeim tíma, sem lánafyrirgreiðsl- an hefur verið takmörkuð, hefur verið hægt að festa kaup á stærri húsum á tiltölulega góðu verði. Þau hafa verið erfið í sölu og kaupendur getað nýtt sér það, prúttað verulega og fengið húsin talsvert undir kostn- aðarverði. Þetta breyttist aftur í fyrra en hefur kannski ekki skilað sér enn í svo miklu hærra söluverði heldur í því að stóru húsin eru eitthvað farin að hreyfast aftur. Það er auðvitað af hinu góða, enda mjög slæmt fyrir eigendur húsanna að þurfa að sæta því að þau séu hreint út sagt lækkuð í verði með stjómvaldsákvörðun, sem segja má að hafi verið gert í þessu tilfelli. Einn- ig er þetta þjóðhagslega óhagkvæmt. íbúaskipti þurfa að verða í þessum húsum eins og öðrum því í heilum hverfum með stórum húsum hefur verið séð fyrir hópþörfum eins og skólum og öðrum opinberum stofnun- um sem nýtast ekki sem skyldi eigi sér ekki stað eðlileg skipti.“ -Hvaða húsastærð er vinsælust? „Ef við tölum um vinsælustu húsin erum við kannski farin að færa okkur svolítið neðar í stærðinni. Vinsælust og eftirsóttust er meðalstærð einbýl- ishúsa á bilinu 150 til 200 fermetrar - og helst einlyft hús og þægileg. Þar er kaupendahópurinn stærstur, allt frá ungu fólki upp í eldra fólk sem er kannski að minnka við sig en vill samt vera áfram í sérbýli. Það, sem ég tel kannski vanta öðru fremur inn á markaðinn, eru hæfilega stór hús. Þó höfum við séð slík hús rísa undanfarið til að mynda í Grafarvogi og Smára- hvammslandi og víðar. Ég held að byggingameistarar og aðrir séu famir að taka mið af þörfum og eftirspurn og því sem við fasteignasalar segjum þeim.“ -Hvaða hverfi í Reykjavík, eða ná- grannabyggðum, eru eftirsóttust? „Það er alveg ljóst að eftirsóttust eru hús, sem eru meira miðsvæðis, ekki í úthverfum eða á jöðrum. Þau eru dýrari og seljast öðrum fremur miklu betur. Einnig hús, sem liggja nærri sjó og á sjávarlóðum, og svo auðvitað hús af heppilegum stærðum sem eru langeftirsóttust." -Hversu mikil áhrif hafa innrétting- ar á sölu húss? „Upp á síðkastið hef ég rekið mig á að mun meira tillit er tekið til ástands hússins en áður. í seinni tíð hefur fólk miðað tilboðin við að þurfa ekki að henda út innréttingum og ég vek at- hygli húseigenda á að það borgar sig að halda húsunum vel við og endur- nýja hluti sem ganga úr sér. Kaup- endur koma til með að athuga þetta miklu meira í framtíðinni en verið hef- varsnamét BYGGINGAKERFI Varmamót byggingakerfið er íslensk framleiðsla. Hús byggð úr Varmamótum eru hlý varanleg og hagkvæm. Þau eru létt í viðhaldi og upphitunar kostnaður verður í iágmarki. Bæði sökkull og útveggir eru steyptir upp með Varmamótum. Kostir: ♦ Mikill byggingahraði. ♦ Járnlögn auðveld og fljótleg. ♦ Einangrun eins og hún gerist best. ♦ Engar kuldabrýr.. ♦ Gott stífingarkerfi.. ♦ 30% steypusparnaður ♦ Auðvelt að saga fyrir gluggum í mótin. varmamot BYGGINGAKERFI Iðavöllum 3 - 230 Keflavík - Sími 421 6800 - Fax 421 4910 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.