Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 26
Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir. Með þeim á myndinni eru tvíburadætur þeirra, Guðrún Tinna og Svanhildur Dalla. Pétur Hafstein og Inga Ásta Hafstein. Þau eiga þrjá stráka, Jóhann Hauk, Birgi Hákon og Pétur Hrafn. ER ÓLAFUR Fátt virðistgeta komið í veg fyrir sigur Ólafs Ragnars í forsetakosningunum. r Ólafur Ragnar Grímsson ósigrandi í komandi forseta- kosningum? í fljótu bragði virðist svo vera, samkvæmt flestum skoðanakönnunum. Þegar aðeins hálfur mánuður er til kosninga hefur hann slíkt yfirburðafylgi að afar ósennilegt að það glutrist niður. Næstur Ólafi að fylgi er Pétur Haf- stein, hin standa lakar að vígi. Ólafur hefur samt sem áður um tvöfalt meira fylgi en Pétur. í ljósi yfirburðafylgis Ólafs er fróðlegt að velta því fyrir sér hvort aðrir frambjóðendur eigi ein- hveija raunhæfa möguleika á að saxa á fylgi hans - og jafnvel að sigra hann. menn Ólafs. Takið eftir að um 35% af úrtakinu eru óákveðin en það er hærra hlutfaU en fylgi Ólafs mælist, sem er um 30%, samkvæmt skoð- anakönnun Frjálsrar verslunar. Skoðanakönnun Frjálsrar verslun- ar var gerð fimmtudagskvöldið 6. júní, eða kvöldið eftir fyrsta sameigin- FRETTA SKÝRING Jón G. Hauksson HATT HLUTFALL ÓÁKVEÐINNA Helsti möguleiki hinna frambjóðendanna á að sigra Ólaf liggur í miklum fjölda óákveðinna í skoðanakönn- unum og að þeir séu frekar andstæðingar en stuðnings- 26 Fylgi forsetaframbjódendanna Samkvæmt skoðanakönnun Frjálsrar verslunar % af úrtaki 34 35 jum maí legan sjónvarpsfund frambjóðenda á Stöð 2. í könnuninni svöruðu 580 manns og óvissa var um 4% varðandi fylgi Ólafs Ragnars en um 3% hjá þeim þremur sem næst á eftir koma. I fréttaskýringu Frjálsrar verslun- ar fyrir rúmum mánuði var sagt að Ólafur Ragnar væri einn á sviðinu, slíkt yfirburðafylgi hefði hann. Þótt Ólafur hafi tapað nokkru fylgi síðan þá snúast kosningarnar ennþá algerlega um hann. Af því leiðir að fréttaskýring sem þessi hlýtur fyrst og fremst að byggjast á vangaveltum um það hvort hann sé ósigrandi eða ekki. Eins og í íþróttum er leik aldrei lokið fyrr en hann hefur verið flautaður af. Fylgi Ólafs Ragnars hefur dalað úr 67% frá því í endað- an apríl niður í 46% sé miðað við þá sem sem taka af- stöðu. Þetta er vissulega breytt landslag - þótt það dugi varla til að hinir fram- % af þeim sem taka afstöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.