Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 70
í húsakynnum Stöðvar 3. Dúkurinn ...og meira að segja upp á veggi og hefur verið lagður á gólfið... hurðir. Upphaflega var mest notað af línóleumdúk með marm- aramynstri en ný mynstur hafa nú komið á markaðinn, þar sem er Artoleum dúkurinn, sem kom á markað fyrir tveimur árum. Sagt er að hann marki tímamót í línóleum- framleiðslu og liggur ný tækni að baki þessari nýju hönnun. Hún er gerólík eldri gerðum línóleums en hefur þó þann kost að vilji menn blanda saman fleiri en einni tegund línóleumdúks frá Forbo þá er ekkert einfaldara því litatón- amir eru þeir sömu og falla vel saman, já, og það meira að segja hvaða dúkur sem fyrir valinu verður - Marmoleum real, Fresco eða Walton (sem er einlitur) og loks Artol- eum. MYNSTRUNARMÖGULEIKAR ÓENDANLEGIR Stór kostur við línóleumdúka er að hægt er að mynstra saman ólíka liti með því einu að skera út mynstrin og sjóða síðan dúkinn saman með suðu- þræði sem tryggir vatnsheld og óað- finnanleg samskeyti. Þeir, semleggja ekki í að skapa sitt eigið mynstur á dúkinn á heimilinu og ætla heldur ekki að leita til annarra um listsköpunina, geta valið annan kost. Til eru sérstak- ir línóleumborðar - Marmoleum mosaic - sem notaðir eru á sama hátt og til dæmis veggfóðurborðar á veggi. Borðamir eru með þremur ól- íkum mynstrum og hvert mynstur fæst í fimm mismunandi litum. Borð- amir, jafnt og dúkamir sjálfir, eru síð- an til í tveimur þykktum og fer valið eftir því hvar nota á dúkinn. Loks er hægt að prýða gólfin með tilbúnum kringlóttum myndum, sem hægt er að nota eina eða fleiri á gólfið, allt eftir því hvað hentar á hveijum stað. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.