Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 23
þarfir þeirra og áhugasvið. Síðan er það svið sem felst í miðlun upplýsinga um vörur og þjónustu. Undir þetta svið flokkast Gula lín- an, útgáfa handbóka, þjónusta á Internetinu og þjónustuskrá. Þriðja sviðið er Yellow Li- ne Alnational sem ætlað er að selja þá þekk- ingu sem byggð hefur verið upp með rekstri Gulu línunnar. Ami er ekki seinn til svara þegar hann er inntur eftir ástæðum velgengninn- ar. „Þetta er í raun mjög einföld formúla. Menn byrja á að velja sér svið þar sem þeir telja sig hafa einhveija þekkingu og getu. Þeir afla sér allra mögulegra upplýsinga um viðskiptahugmynd sína, fylgj- ast vel með og taka þátt í þeim félagsskap sem tilheyrir þeirra áhugasviði. Síðan er mikilvægt að vera vakinn og sofinn yfir rekstrinum, ekki aðeins á vinnustað heldur líka heima. Menn verða að fókusera skýrt á viðfangsefnið. Takist mönnum þetta í allt að 10 ár geta þeir talið sig nokkuð örugga um að komast af. Síðan skiptir miklu máli að búa yfir þrautseigju, að halda áfram sama hvað á gengur.“ Ámi segir stofnun Miðlunar ekki hafa verið mjög stóra ákvörðun í sjálfu sér, hann hafi byijað afar smátt og þróað fyrirtækið stig af stigi. Ámi segir mikilvægt að styðjast við ákveðna aðferðafræði. í Miðlun hafa menn þróað eigið gæðastjómunarkerfi. Er unnið eftir hugmyndum um sjálfstýrða hópa sem þýðir að starfsfólk í ólíkum rekstrareining- um innan fyrirtækisins kemur sér saman um allar helstu ákvarðanir um daglegan rekstur og stjómar rekstrinum. Ami segir það gera að verkum að yfirstjóm- endur fyrirtækisins geti einbeitt sér að nýsköpun á borð við A til Ö, sem Öm Þórisson framkvæmda- stjóri stjómar, og Yellow Line Al- national sem Ámi hefur annast. Ámi segir óhefðbundnar lausnir og leiðir einkenna starfsemi Miðl- unar að verulegu leyti. „Við erum óhrædd við að fara ótroðnar slóðir og höfum frekar forðast að feta í fótspor annarra. Þá teljum við okkur búa yfir mikilli þrautseigju, viljum ógjaman gefast upp heldur beijumst áfram.“ Ami segist ekki hafa staðið frammi fyrir einstökum stórfjárfestingum í sínum rekstri heldur hafi fyrirtækið „Menn verða að einblína skýrt á viðfangsefnið. Takist mönnum þetta í allt að 10 ár geta þeir talið sig nokkuð örugga um að komast af. Síðan skiptir miklu máli að búa yfir þrautseigju, að halda áfram sama hvað á gengur." Árni Zóþhaníasson - Miðlun I Hafnarskógi við Borgatfjarbrú bíður MOTEL VENUS við vegin MOTEL VENUS Fyrsta mótelið á Islandi Sími 437 2345 Bréfasími 437 2344 Þœgileg gisting, góðar veitingar, fundaaðstaða, yndislegt útivistarsvœði, fallegar gönguleiðir sjóbirtingsveiði og hestaleiga Leiðin að rómantíku kvöli er vegurinn að Venus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.