Frjáls verslun - 01.04.1996, Blaðsíða 10
Þeir virðast vaða reyk stjórn-
endumir sem koma á algem
reykingabanni á vinnustöð-
um. Mikill meirihluti er
hlyntur reykingaafdrepi.
staðan var að mikill
meirihluti fólks er fylgj-
andi reykingabanni á
vinnustöðum. Hins vegar
er einnig mikill meiri-
hluti fylgjandi því að
vinnustaðir hafi sérstakt
reykingaafdrep fyrir þá
starfsmenn sem reykja.
Spurt var: „Ert þú fylgj-
andi, andvígur eða hlut-
laus reykingabanni á
vinnustöðum?“ Um 71%
sögðust fylgjandi, 9%
voru andvíg og um 20%
hlutlaus. Ef aðeins eru
teknir þeir, sem taka af-
stöðu með eða á móti, eru
89% fylgjandi reykinga-
banni en 11% eru andvíg.
Ennfremur var spurt:
„Telur þú að á vinnustöð-
um ætti að vera sérstakt
reykingaafdrep?" Um
Fylgjandi
reykingaafdrepi?
Um 69% vilja hafa reykinga-
herbergi á vinnustöðum.
stöðu með eða á móti, eru
75% fýlgjandi reykinga-
afdrepi en um 27% eru á
móti því.
Það hefur færst nokkuð
í vöxt á meðal stjómenda
Skoðanakönnun Frjálsrar verslunar:
upp á sérstakt reykinga-
herbergi fyrir þá starfs-
menn sem reykja. Það
virðist hins vegar ekki í
takt við almenna skoðun
fólks að hafa ekki reyk-
ingaherbergi, samkvæmt
könnuninni.
I raun er ekkert eins
hallærislegt en að aka
fram hjá virtum fyrir-
tækjum og sjá starfs-
menn híma utandyra í
hvaða veðri sem er og fá
sér reyk. Og sú spurning
vaknar hvorir vaði meiri
reyk, stjómendurnir sem
setja reglumar eða þeir
sem reykja.
A Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri var á dög-
unum gengið svo langt að
banna starfsmönnum að
reykja á lóðinni. Hins
VAÐA STJÓRNENDUR REYK?
Fólk er eindregið fylgjandi reykingabanni á vinnustöðum. Það er hins vegar
Uka mjög fylgjandiþví að vinnustaðir bjóði upp á reykingaherbergi
Reykingabann á vinnustööum?
Fylgjandi Andvígir Hlutlausir
Konur 74% 7% 19%
Karlar 67% 13% 20%
Samtals 71% 9% 20%
Mikill meirihluti, um 71%, erfylgjandi reykingabanni á vinnu-
stöðum.
Svo virðist sem margir
stjómendur í fyrirtækj-
um vaði reyk í reykinga-
málum starfsmanna
þegar þeir koma á algeru
reykingabanni á vinnu-
stöðum og bjóða starfs-
mönnum ekki upp á sér-
stök reykingaherbergi.
Þetta má álykta út frá
niðurstöðum könnunar
Frjálsrar verslunar um
reykingar á vinnustöð-
um. Könnunin var tekin
22. og 23. maí sl. Niður-
69% vom því fylgjandi,
um 25% andvíg og um 6%
hlutlaus. Ef aðeins em
teknir þeir, sem taka af-
stórfyrirætkja undanfar-
in ár að koma á algeru
reykingabanni á vinnu-
stöðum og bjóða alls ekki
vegar mega sjúklingar
reykja inni á sjúkrahús-
inu. Mörg stórfyrirtæki
hafa einnig sett á algert
reykingabann og hælt sér
af því í fjölmiðlum.
Þegar svör í könnun
Frjálsrar verslunar em
flokkuð eftir aldri kemur
í ljós að lítill munur er á
skoðunum eftir aldri. Þó
em aðeins færri fylgjandi
reykingabanni í aldurs-
flokknum yngri en þrít-
ugt.