Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 16
Yfir 300 manns komu í flugskýlið og skáluðu fyrir nýju ATR- vélinni. Á meðal gesta voru Einar Benediktsson, forstjóri Olís, Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu, Hrafnkell Gunnars- son, fjármálastjóri Heklu, og Ómar Benediktsson, stjórn- arformaður íslandsflugs og framkvæmdastjóri íslands- ferða. Gunnar Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri íslandsflugs, tekur í spaðann á nýju vél- inni. landsflugs. Vélin er frönsk og af gerðinni ATR. Eftir kaupin á íslandsflug sex flugvélar. Nýju ATR vél- inni er ætlað að fljúga fraktflug til Bretlands, svonefht DHL-flug, á nótt- unni en farþegaflug til Grænlands á daginn. Gíf- urleg aukning er á flugi með DHL hraðpóst. Yfir 300 gestir komu í flugskýli Islandsflugs á dögunum og skáluðu fyrir nýrri 46 sæta flugvél ís- FYRIR NÝRRIVÉL Jón Guðmundsson, forstjóri BYKO, fyrir miðju, á tali við Sigurð Thorarensen, fjármála- stjóra Grafíkur, og Gísla Má Gíslason hjá Ormstungu. Páll Bragi Kristjánsson, hjá Þjóðsögu, Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða og fyrrum eigandi Frjálsrar versl- unar, Sverrir Hauksson, prentsmiðju- stjóri Grafíkur, og Steinar J. Lúðvíksson, aðalritstjóri Fróða. Prentsmiðjan Oddi á Grafík. Hér er Þor- geir Baldursson, prentsmiðjustjóri og einn af eigendum Odda, á tali við Georg Guðjónsson frkvstj. Litlaprents, Þórarin Gunnarsson, skrifstofustjóra Samtaka iðnaðarins og Þóru Þorleifsdóttur starfs- manns Grafíkur. G. BEN. HEITIR NUNA GRAFIK Eitt helsta samstarfs- fyrirtæki Frjálsrar versl- unar til margra ára, G. Ben., heitir núna Grafík. Raunar sameinaðist G. Ben. prentsmiðjunni Eddu síðla árs 1994 og við það breyttist nafnið í G. Ben.- Edda prentstofa. Það nafn þótti bæði langt og óþjált og því var fyrir- tækið skírt upp á nýtt og af því tilefni haldin veg- leg skírnarveisla. Pentsmiðjan Grafík varð fyrir valinu. En fyrir nokkrum árum keypti G. Ben. Prentsmiðjuna Grafík og eignaðist þar með það nafn. ATHUGASEMD Fullyrt var í frétta- skýringu um Vífilfell í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar að Símon A. Gunnarsson, þáverandi fram- kvæmdastjóri fyrirtæk- isins, hefði sagt þeim Ólafi Magnússyni, þá- verandi verksmiðju- stjóra, og Bergsveini Ólafssyni, þáverandi dreifingarstjóra, upp störfum. Þetta mun vera rangt. Aðaleigandi Vífilfells, Pétur Bjöms- son, sagði þeim báðum upp. Þessi rangfærsla stafar af ónákvæmni heimildarmanns. Hins vegar stendur það óbreytt að Símon, sem var framkvæmdastjóri á þessum tíma, gerði starfslokasamninga við Ólaf og Bergsvein, samninga sem fóm fyrir brjóstið á Pétri Bjöms- syni. Símon er beðinn velvirðingar á þessu. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.