Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Síða 10

Frjáls verslun - 01.05.1996, Síða 10
Frambjóðendur í sjónvarpssal nokkrum mínútum áður en fyrstu tölur voru birtar. Spennan var óbærileg á meðal kjósenda. í Ijós kom að auk Ólafs Ragnars höfðu kannanir sigrað - þær voru mjög nálægt úrslitunum og „sáu“ þau fyrir. lega 1.200 manns. Þetta var stærsta könnunin af þeim fjórum, sem teknar voru þetta kvöld, og birt- ar daginn eftir. Niður- staðan breyttist örlítið á milli kvölda. í megin- dráttum þannig að fylgi Guðrúnar Agnarsdóttur jókst en fylgi Ólafs minnkaði. Sömuleiðis jókst fylgi Ástþórs Magn- ússonar óverulega. Áður en Frjáls verslun birti skoðanakönnun sína, daginn fyrir kjör- dag, mátu ritstjóri og full- trúi Talnakönnunar stöð- una þannig að hreyfing FRJÁLS VERSLUN NÁLÆGT ÚRSLITUNUM NIÐURSTÖÐUR SKOÐANAKANNANA FRJÁLSRAR VERSLUNAR 29. júní 26. júní 27. júní Alls Úrslit Ástþór 2,9% 4,0% 3,5% 2,6% Guðrún 24,7% 26,9% 26,1% 26,4% Ólafur 42,1% 39,5% 40,4% 41,4% Pétur 30,3% 29,6% 30,0% 29,6% Kannanir Frjálsrar verslunar síðustu dagana fyrir kosningar reyndust mjög nærri endanlegum úrslitum. Frjáls verslun var mjög nálægt úrslitum forseta- kosninganna í skoðana- könnunum sínum sem gerðar voru dagana 26. og 27. júní. Eigandi Frjálsrar verslunar, Talnakönnun hf., gerir kannanir fyrir Frjálsa verslun. Raunar voru þessar kosningar eins konar sigur skoðana- kannana. Þær fjórar sem birtar voru daginn fyrir kjördag reyndust allar á mjög svipuðum nótum og endanleg úrslit. Niðurstöður könnunar- innar, sem Frjáls verslun lét gera miðvikudaginn 26. júní, voru þær að Ást- þór fékk 2,9%, Guðrún 24,7%, Ólafur Ragnar 42,1% og Pétur Kr. 30,3%. í þessari könnun svöruðu tæplega 700 manns. Eins og sjá má á meðfylgjandi línuriti er þessi könnun ótrúlega nálægt endanlegum úr- slitum hvað Ástþór, Ólaf og Pétur varðar. Frjáls verslun ákvað hins vegar að fram- kvæma aðra skoðana- könnun, kvöldið eftir, og þar voru svarendur rúm- væri á fylginu; Guðrún væri að bæta við sig og Ólafur að dala örlítið - þótt ljóst væri að sveiflan væri svo lítil að hún væri innan skekkjumarka. Því var tekin sú ákvörðun að birta báðar kannanirnar en láta þá seinni gilda. Þessi könnun var nálægt raunveruleikanum og reyndist sú næstná- kvæmasta af þeim fjórum sem birtar voru þennan dag. Ef Frjáls verslun hefði tekið þá ákvörðun að leggja báðar kannanirnar saman og koma þannig með eina stóra 1.900 manna könnun, hefði fengist niðurstaða sem legið hefði enn nær raun- verulegum úrslitum. GEVALIA - Það er kaffið Sími 568 7510 10

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.