Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Side 21

Frjáls verslun - 01.05.1996, Side 21
fullviss um að það sama geti gerst hjá Arthur Treacher’s. Að mati Skúla er samkeppnin ekki eingöngu írá tveimur stærstu sjávar- réttarkeðjunum, Long John Silver, sem rekur 1.500 staði, og Captain D’s sem rekur 600 staði. í reynd séu keppinautamir allir þeir sem selji matvæli. Því þurfi að huga að nýjum neysluvenjum við frekari uppbygg- ingu Arthur Treacher’s. MINNITÍMI í NEYSLU MATAR „Það er vaxandi tilhneiging í þá átt að fólk eyði minni tíma í matameyslu. Það vill geta sótt holla og bragðgóða rétti á skyndibitastaði. Hinn nýi neyt- endahópur er menntað fólk sem vill gæta að heilsunni. Aherslan á holl- ustu hefur lengi verið í brennidepli en til þessa hefur hún að mestu verið í orði en ekki á borði. Nú er þetta að breytast. Allir vita að fiskur em heilsusamlegur en það þarf að koma honum á framfæri við neytendur. Við ætlum því að bjóða upp á grillaða sjáv- arrétti með fersku og góðu meðlæti - ekki síst grænmeti. í stað þess að bjóða eingöngu upp á djúpsteikta fisk- rétti verður boðið upp á griUaðan þorsk, túnfisk, lax, lúðu og rækju.“ Uppbygging Arthur Treacher’s staðanna byggist á auknu ijármagni en það verður sótt með því að selja hlutabréf á verðbréfamarkaði í Bandaríkjunum. Skúli hefur fulla trú á að það takist. „Það hefur verið mikil gróska á sviði hátækni og tölva á verðbréfamarkaðnum. Þekking al- mennra fjárfesta á þessum sviðum er samt lítil. Við bjóðum upp á hugmynd sem fólk á auðvelt með að skilja. Það þekkja allir matsölumarkaðinn - þetta er áþreifanleg grein, ef svo má að orði kornast." FRANK BROWN RÁÐINN FORSTJÓRI Skúli segir að eitt skrefið við að tryggja tiltrú fjárfesta hafi verið að ráða Frank Brown sem forstjóra fyrirtækisins. Hann þekkir þennan rekstur vel eftir að hafa starfað fyrir keppinaut Arthur Treacher’s, Cap- tain D’s, og móðurfyrirtæki þess, Shoney’s, í sautján ár en erfiðleika þessara fyrirtækja sé hægt að rekja til Hafnarfjörður, Kópavogur, Reykjavík, Seitjamar- nes, Mosfeiisbœr, Skóiafeii, Mosfeiisheiði, Lambhagi, Akranes, Borgames, Reykhoit, Óiafsvík, Grundarfjörður, Stykkishóimur, Patreksfjörður, Bolungarvík, ísafjörður, Hvammstangj, Biönduós, Varmahiíð, Sauðórkrókur, Sigiufjörður, Ólafsfjörður, Daivik, Akureyri, Húsavík, Egiisstaðir, Seyðisfjörður, Neskaupsstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Höfn, Vík, Vestmannaeyjar, Hvolsvöiiur, Heiia, Laugarvatn, Grímsnes, Seifoss, Hveragerði, Stokkseyri, Eyrarbakki, Þoriókshöfn, Grindavík, Garður, Sandgerði, Keflavík, Njarðvík, Kefiavíkurflugvöiiur, Vogar og Blófjöii. 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.