Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Side 28

Frjáls verslun - 01.05.1996, Side 28
Könnun Frjálsrar verslunar: ESSO 16 5% Hlestir landsmenn eiga sér ekkert uppáhalds olíufé- lag. Sömuleiðis virðist þeim standa nokkuð á sama hvar þeir kaupa bensínið sitt. En af þeim, sem nefna uppáhalds ok'ufélag til sögunnar, nefna flestir ESSO. Forskot þess félags er hins vegar naumt gagnvart Olís og Skeljungi. Og ESSO er eina félagið sem á sér hlutfallslega fleiri fylgjendur úti á landsbyggðinni en í Reykjavík. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar um olíufélög sem Frjáls verslun gerði í dagana 22. og 23. maí sl. Tvær spurningar voru lagðar fyrir fólk. Sú fyrri var: Hvert er uppáhalds olíufélagið þitt? Sú seinni var: Kaupir þú alltaf bensín hjá sama olíufélagi? Þegar spurt var um uppáhalds ok'ufélagið svöruðu flest- ir, eða tæplega 56%, að þeir ættu sér ekkert uppáhalds olíufélag. Um 44% landsmanna sögðust hins vegar eiga sér uppáhalds ok'ufélag. Fylgi við einstök olíufélög er nokkuð jafnt en ESSO hefur þó forskot, ekki síst úti á landsbyggðinni. Um 16,5% FLESTIR EIGA EKKERT nefna ESSO sem sitt uppáhaldsfélag, um 14,3% Olís, um 11,8% Skeljung og um 2,0% Orkuna. í Reykjavík nefna 16% ESSO en um 17% úti á landi. Ok's og Skeljungur hafa hins vegar um 11% fylgi í úti á landsbyggðinni. Niðurstaðan úr seinni spumingunni, kaupir þú alltaf bensín hjá sama olíufélagi?, var sú að 43,5% svömðu játandi en 44,9% sögðu nei. Um 11,6% voru óviss. Óvissir hér merkir í raun að svarendur kaupa aldrei bensín, eiga ekki bíl og svo ffamvegis. Höfuðborgarbúar kaupa frekar bensín af sama félagi en landsbyggðarmenn. Það kemur svok'tið á óvart. Ætla mætti að í litlum bæjarfélögum úti á landi, þar sem fáar bensínstöðvar eru, kaupi flestir bensín á sömu stöðinni. Af þeim, sem kaupa alltaf bensín hjá sama ok'ufélagi, eru stuðningsmenn Skeljungs hvað tryggastir. Um 64% þeirra halda sig alltaf við sitt félag, Skeljung. Þetta hlutfall er 60% hjá stuðningsmönnum ESSO og 61% hjá stuðningsmönn- um Ok's. Kaupiröu alltaf hjá sama olíufélagi Stuóningsmenn ESSO Stuöningsmenn OLÍS Stuöningsmenn SKELJUNGS Stuöningsmenn ORKUNNAR 16,5% 14,3% 11,8% r f Nei I 40% Já ' L 60% , L r 1 Nei í 39% Já L 61% 1 L 1 r tf Nei \ I 36% Já | L 64% 1 L Um 64% þeirra, sem nefna Skeljung sem sitt uppáhalds olíufélag, segjast alltaf kaupa bensín hjá Skeljungi. Þetta hlutfall er hins vegar 60% hjá stuðningsmönnum ESSO og 61% hjá stuðningsmönnum Olís. TEXTI: 1ÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 28

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.