Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT 1 Leiðari. 8 Einstakur starfsmaður: Hef- ur unnið í 57 ár hjá sama fyrir- tæki. 17 Skífuformúlan: Hjónin Jón Ólafsson og Helga Hilmarsdóttir hafa áhuga á að flytja velgengnis- formúlu Skífunnar út. 18 Forsíðuefni: Ungir forstjórar eru nú í tísku á íslandi. 24 Launin í boltanum: Yfirgrips- mikil úttekt um laun og launakerfi knattspymumanna í 1. deild á ís- landi. Launin eru eins misjöfii og leikmennimir em margir. 30 Guli liturinn: í haust hafa landsmenn tekið eftir hnútukasti á milli Jóhannesar í Bónus og Ósk- ars í Hagkaupi. Mest hafa þeir rifist um gula litinn. 34 Nærmynd: Bráðskemmtileg nærmynd af Amgrími Jóhanns- syni eiganda Atlanta. Hann vill frekar fljúga en „vinna“. 38 Markaðsmál: Sagan á bak við nýju auglýsinguna hjá Sjóvá-Al- mennum. 40 Sölutækni: Hvemig er best að selja vörur? 42 Stjómmál: Næsta starf Jóns Baldvins? Hvert hafa stjómmála- foringjar almennt farið? 48 Skattaafsláttur: Hvemig fyrir- tæki geta lækkað skattana sína. 52 Fatastíll: Máttmr stflsins. Það er ekki sama hvemig bisness- menn klæða sig. 54 Hlutabréf: Gefin em 13 góð ráð vegna hlutabréfakaupa. 56 Hlutabréf: Hvemig á að meta verð hlutabréfa? 58 Auglýsingakynning: Kaup- þing. 60 Auglýsingakynning: Lands- bréf. 62 Auglýsingakynning: Búnaðar- bankinn. 64 Auglýsingakynning: Verð- bréfastofan. 66 Bækur. 68 Veitingahús Sigmars B. 70 Fólk. ERU NÚ í TÍSKU Ungir forstjórar em nú í tísku. Sex stórfyrirtæki hafa undanfarna mánuði ráðið fólk í kringum þrítugt í starf forstjóra. Þessi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stærst á sínu sviði nema DV. Isal er stærsta iðnfyrirtæki landsins. ÚA er stærsta fiskvinnslufyrirtækið. Vífilfell er stærsti framleiðandi gosdrykkja hérlendis. DV er annað stærsta dagblaðið. Nýherji er stærsta tölvufyrirtækið. Og Kaupþing er stærsta verðbréfafyrirtækið. FORSÍÐUGREIN: Ungir forstjórar í tísku Sjá bls. 18 til 23. HVERTFERJÓN? Farið er ofan í saumana á fjölmörgum sögum um næsta starf Jóns Baldvins. Flestar sögurnar ganga engan veginn upp. En hvert fer Jón? Fullyrt er að hann viti það ekki sjálfur. Er hann þá að hætta í pólitík án þess að hafa „tryggt sig“. Svo virðist vera. Það er nýtt. Og í hvaða störf fara stjórnmálaforingjar oftast þegar þeir kveðja stjórnmálin? Sjá bls. 42 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.