Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 60
Illuti af samstilltura hópi starfsmanna Landsbréfa. ISLENSKI FJÁRSJÓÐURINN Hlutfallsleg eignaskipting íslenska fjársjóösins eftir atvinnugreinum: Tölvufyrirtæki 5% SKATTAFRADRATTUR Þeir, sem íjárfesta í íslenska f]ár- sjóðnum fyrir áramót fá skattafrá- drátt. Hámarks Fjárfest skatta- afsláttur Einstaklingur 130.000 kr. 43.000 kr. Hjón 260.000 kr. 86.000 kr. Landsbréf veita þjónustu á öllum helstu sviðum verðbréfavið- skipta, þar með talið á sviði verðbréfa- miðlunar, útgáfu verðbréfa, sjóða- stjórnunar, fjárvörslu og alþjóðlegrar fjárfestingarstjórnunar. Fjölþætt og fagleg þjónusta Landsbréfa við sjóði, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög hefur farið stöðugt vax- andi á und- anförnum árum og Landsbréf hafa áunnið sér traust viðskiptavina sinna með framúrskarandi árangri í sjóða- stjórnun og faglegri ráðgjöf starfs- manna sem hafa hvað lengsta starfs- reynslu sérfræðinga á verðbréfa- markaði. Fjölmargir ijárfestingar- kostir bjóðast hjá Landsbréf- Kri.stján Guð- mundsson, forstöðumaður Markaðs- og einstaklingssviðs Landsbréfa um, hvort heldur er í innlendum eða erlendum verðbréfum. Stöðugt er unnið að því að auka úrvalið og bæta þjónustuna, enda hafa Landsbréf ver- ið í fararbroddi með nýjungar undan- farin ár. Síðastliðin tvö ár hefur þetta forystuhlutverk óumdeilanlega verið staðfest en svo dæmi séu tekin þá eru Landsbréf eina verðbréfafyrirtækið sem býður alþjóðlega ijárvörsluþjón- ustu í samvinnu við erlendan aðila (Alþjóðleg fjárfestingarþjónusta Landsbréfa), fyrsta verðbréfafyrir- tækið til að stofna sérhæfðan hluta- bréfasjóð (íslenski ijársjóðurinn hf.) og fyrsta verðbréfafyrirtækið til að stofna peningamarkaðssjóð (Pen- ingabréf Landsbréfa). FJÖLBREYTT ÚRVAL Átta innlendir verðbréfasjóðir eru í boði hjá Landsbréfum, tveir hluta- bréfasjóðir og einn peningamarkaðs- sjóður, séreignarlífeyrissjóður, auk um 100 erlendra verðbréfasjóða sem Landsbréf annast sölu á í samvinnu við þrjú alþjóðleg fjármálafyrirtæki: Alliance Capital, Barclays og Clerical SJÓÐIR LANDSBRÉFA Verðbréfasióðir Landsbréfa Islandsbréf Ondvegisbréf Launabréf Fjórðungsbréf Þingbréf Sýslubréf Reiðubréf Myntbréf Peningamarkaðssióður Landsb. Peningabréf Hlutabréfasióðir Landsbréfa Islenski hlutabréfasjóðurinn Islenski fjársjóðurinn Séreignarlifevrissióður Landsb. Islenski lífeyrissjóðurinn Erlendir verðbréfasióðir hiá Landsbréfum Alliance Capital Management Barclays Clerical Medical International 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.