Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 16
Brynjólfur Helgason, aðstoðarbanka- stjóri Landsbankans, Sigurgeir Jóns- son, forstöðumaður Lánasýslu ríkis- ins, og Sigurður Helgason, fram- kvæmdastjóri Björgunar. Axel Gíslason, forstjóri VÍS, ÞórÞorgeirsson, sölumað- ur hjá Fasteignamiðluninni Felli, og Sverrir Kristjáns- son, eigandi Fasteignamiðlunarinnar Fells. Brynhildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Fjárvangs, ræðir hér við einn gestanna, Ástþór Einarsson. FV-myndir: Geir Ólafsson OPNUNARVEISLA FJfl iRVAN IGS Qjárvangur hf., hið nýja fjárfestingar- félag í eigu VÍS, en það hét áður Fjárfesting- arfélagið Skandia, hélt veglega opnunarveislu á dögunum í húsakynnum sínum að Laugavegi 170, Hekluhúsinu. Hundruð gesta mættu í teitið og fögnuðu með starfsmönn- um og forráðamönnum Fjárvangs. Tveir gamlir KR-ingar, Ámi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Líf- eyrissjóðs sjómanna, og Gísli Gíslason, bæjar- stjóri á Akranesi og stjómarmaður í Fjár- vangi. sjávarútvegi auglýsa sig, og Ferðanetið, en þar eru flestar ferðaskrifstofum- ar, Ferðamálaráð og fleiri í íslenskri ferðaþjónustu með kynningar á landi og íslandsferðum. Auk þess býður fýrir- tækið upp á námskeið og fræðslu fýrir stjómendur í notkun Intemetsins sem og rafpósts (e-mail). Fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er tak- markaður við sex manns. Einnig er boðið upp á ráð- gjöf til fyrirtækja eftir nánara samkomulagi. Starfsmenn hins nýja fyrirtækis, íslensku Intemetþjónust- unnar. F rá vinstri: Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir mark- aðsstjóri, Óskar Hallgrfmsson, Kristján B. Þórðarson, Her- mann Ottósson framkvæmdastjóri og Guðmundur Helgason. FV-mynd: Kristján Einarsson Nýtt fyrirtæki: rT| ýtt fýrirtæki, fs- I t 1 lenska Intemet- mÆÆ þjónustan, hefur tekið til starfa. Fyrirtæk- ið byggir þó á gömlum merg því það er sprottið upp úr þeim anga Auglýs- ingastofu Reykjavíkur sem rak umfangsmikla intemetþjónustu. íslenska Intemetþjón- ustan er í eigu Hermanns Ottóssonar. Hann var áður einn eigenda Aug- lýsingastofu Reykjavík- ur. Starfsmenn hins nýja fyrirtækis verða hluthaf- ar í fyrirtækinu með Her- manni. íslenska Intemetþjón- ustan rekur umfangs- mestu upplýsingamiðlun- ina á Intemetinu, eða þá sömu og Auglýsingastofa Reykjavíkur gerði áður. Nefna má Fiskinetið, þar sem yfir 60 fyrirtæki í ÍSLENSKAINTERNETÞJÓNUSTAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.