Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 69
„í matargerð er Grillið fullkomlega samkeppnisfært við norður-evrópsk veitingahús í úrvalsflokki. Að mínu mati er hljómburðurinn helsti gallinn á Grillinu, kliðurinn frá gestum virðist hreinlega magnast. Útsýnið er hins vegar frábært eins og allir vita,“ segir Sigmar B. Hauksson. FV-mynd: Bragi Þ. Jósefsson ISÖGULEGRISOKN lambaturna framreidda með heitu sveppasalati. Vínlistinn er vel sam- ansettur og iðulega er mælt með sér- völdum vínum með matseðli kvölds- ins. Ég hef heyrt kvartað yfir því að flest vínin á vínseðli Grillsins séu dýr. Það er alls ekki rétt. Á seðlinum eru mörg millivín á góðu verði, þ.e.a.s. ef hægt er að tala um gott verð á léttvíni hér á íslandi. Þjónustan er fagmann- leg og óþvinguð. Ber hún af þjónustu á veitingahúsum hér á landi. Miðað við verð á mat á svipuðum veitinga- húsum og Grillið í Lundúnum og í Kaupmannahöfn er verðið frekar hag- stætt á Grillinu. Ef víninu er sleppt og aðeins miðað við matinn er Grillið full- komlega samkeppnishæft við norður- evrópsk veitingahús í úrvalsflokki. Að mínu mati er einn helsti gallinn á Grillinu hvað hljómburður er þar slæmur, þ.e.a.s. kliðurinn frá gest- unum virðist lireinlega magnast. Út- sýnið er hinsvegar frábært úr glugg- um Grillsins eins og allir vita. Ég geri mér ekki fullkomlega ljóst hvenær Grillið tók þetta stökk fram á við. Ég uppgötvaði Grillið aftur seinni hluta sumars og í haust. Auðséð er að ein helsta ástæðan fyrir þessari framför er fagmennska matreiðslumannanna Sigmar B. Hauksson skrifar reglulega um íslenska bisness- veitingastaði í Frjálsa verslun. og þjónanna en fyrst og fremst áhugi á starfmu sem er sýnilegur í matreiðsl- unni. Vonandi fá Ragnar Wessman matreiðslumeistari og félagar að þróa enn frekar þá gerð matreiðslu sem þeir nú hafa kynnt okkur. Það er í höndum yfirstjórnar Hótel Sögu að sjá til þess að svo verði og að Grillið verði djásnið í rekstrinum. Vonandi eiga þeir eftir að verða margir er- lendu gestirnir, sem hingað koma, sem munu minnast kvöldverðar á Grillinu sem ánægjulegrar stundar í Reykjavík og megi það verða til þess að þá fýsi að koma aftur hingað til íslands. Grillið - Hótel Sögu sími 552 5033 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.