Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 61
Hús Landsbréfa.
ellefu mánuðina, sem hann hefur
starfað, er 107% og hefur sjóðurinn
skilað hluthöfum sínum hærri ávöxt-
un en nokkur annar íslenskur hluta-
bréfasjóður. Hlutabréfaeign sjóðsins
dreifist á meira en 30 félög sem flest
eru skráð á Verðbréfaþingi Islands og
Opna tilboðsmarkaðnum.
Hluthöfum sjóðsins hefur ijölgað
um meira en eitt hundrað á mánuði
ffá stofnun og eru þeir nú tæplega
1400. íslenski ijársjóðurinn á hlut í
öllum helstu sjávarútvegsfyrirtækj-
um landsins.
ávöxtun Peningabréfa að undanförnu
hefur verið á bilinu 6,5 - 7,5%
ALÞJÓÐLEG ÞJÓN-
USTA LANDSBRÉFA
Öll umsýsla á einum stað
Landsbréf hafa frá því í janúar 1995
boðið viðskiptavinum sínum heildar-
umsýslu þjónustu í innlendum og er-
lendum verðbréfum, Alþjóðlega ijár-
festingarþjónusta Landsbréfa (AFL).
Viðskiptavinir geta valið um hlutfalls-
lega skiptingu milli innlendra og er-
verðbréfamarkaði
Medical International. Sjóðir þessara
iýrirtækja eru skráðir bæði í Lúxem-
borg og á Jersey en því fýlgir það
skattalega hagræði að eigendur hlut-
deildarskírteina í sjóðunum þurfa
ekki að greiða skatt á þessum stöðum.
ÍSLENSKI
FJÁRSJÓÐURINN
Fyrsti sérhæfði hlutabréfasjóður-
inn. Meira en 100 hluthafar á mán-
uði frá stofnun
íslenski fjársjóðurinn, sem stofnað-
ur var 17. nóvember í fyrra, er hluta-
bréfasjóður í umsjá Landsbréfa hf. og
fjárfestir sjóðurinn aðallega í íslensk-
um sjávarútvegsfyrirtækjum og
tengdum atvinnugreinum um allt
land. Fjárfestingarstefna Islenska
fjársjóðsins staðfestir svo ekki er um
villst að sjóðurinn ijárfestír aðeins á
þeim sviðum sem íslendingar hafa
sýnt afburða árangur, það er í íslensk-
um sjávarútvegi og tengdum grein-
um og öðrum vaxandi útflutningi, svo
sem hugbúnaðargerð og lyijafram-
leiðslu. Arangur sjóðsins er líka ein-
stakur þar sem nafnávöxtun fýrstu
Með fjárfestingu í íslenska íjár-
sjóðnum nýta fjárfestar sér kosti
áhættudreifingar um leið og þeir
eignast hlut í þeim fjársjóði íslands,
sem byggir á reynslu og menntun
þjóðarinnar, jafnt á sviði sjávarútvegs,
tengdra greina og í nýjum, ört vax-
andi atvinnugreinum. Þeir, sem vilja
ná aukinni ávöxtun á hlutabréfamark-
aði og stuðla um leið að uppbyggingu
íslensks atvinnulífs, fjárfesta því í Is-
lenska fjársjóðnum.
PENINGABRÉF
LANDSBRÉFA
Fyrsti peningamarkaðssjóðurinn.
Allir fjármálastjórar ættu að kynna
sér Peningabréf Landsbréfa
Peningabréf Landsbréfa eru eink-
um ætluð fyrirtækjum, sjóðum,
tryggingarfélögum og fleiri stærri að-
ilum sem þurfa að ávaxta fé í mjög
stuttan tíma. Binditími er einungis
þrír dagar. Fjármálastjórar hafa kunn-
að vel að meta Peningabréfin, enda
auðveld og þægileg leið tíl að ávaxta
peninga. Hægt er að ganga frá kaup-
um og sölu með einu símtali. Nafn-
lendra verðbréfa. Þeir fá mjög ítarleg
yfirlit á þriggja mánaða fresti þar sem
fram kemur hvaða breytingar hafi
orðið á verðbréfasafninu á sl. ársijór-
ungi og sömuleiðis ávöxtun safnsins
á tímabilinu. Þjónusta þessi hentar
vel fólki sem hefur lítinn tíma aflögu
til að annast það vafstur sem fylgir því
að þurfa stöðugt að vera á vaktinni
varðandi hvernig best sé að fjárfesta
eða skipta á milli sjóða. Lykilorðin í
AFL eru: Góð áhættudreifing, örugg
umsýsla með verðbréfaeign og ítar-
leg upplýsingamiðlun um þróun og
stöðu verðbréfaeignar á hverjum
tíma.
LANDSHRHl III.
'to/u - /f/,, /j / /, /, /jf
61