Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 12
HATIÐ ISTURLUHÖLLUM
Ólöf Árnadóttir, Auglýsingastofunni P&Ó, Ema Viggósdóttir,
starfsmaður íslensku auglýsingastofunnar, Kjartan Gunnarsson,
framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Pétur Halldórsson, Aug-
lýsingastofunni P&Ó, og Ólafur Stephensen markaðsráðgjafi.
FV-myndir: Geir Ólafsson
Oslenska auglýsingastofan
flutti nýlega úr Faxafeni
10 í hið virðulega hús að
Laufásvegi 49 til 51 og hélt af því
tilefni mikla vígsluhátíð. Þetta
glæsilega hús hýsti áður Breska
sendiráðið í rúma þrjá áratugi.
Um áratuga skeið var húsið jafn-
an nefnt Sturluhallir. Það var
byggt af þeim bræðmm Friðriki
og Sturlu Jónssonum sem ævin-
lega vom kallaðir Sturlubræður.
Húsið er í eigu bama Friðriks,
Sigþrúðar og Sturlu. Þau syst-
kini ólust upp í húsinu. Þess má
geta að Sturla er þekktur erfða-
fræðingur.
Eigendur Sturluhalla. Frá vinstri: Sig-
þrúður Friðriksdóttir, Sigrún Ása
Sturludóttir, faðir hennar, Sturla Frið-
riksson erfðafræðingur, og Arinbjöm
Kolbeinsson læknir, eiginmaður Sig-
þrúðar. Þau systkinin, Sturla og Sigþrúð-
ur, eiga Sturluhallir.
Einar Sigurðsson, aðstoðarmaður for-
stjóra Flugleiða, og Jón Hákon Magnús-
son, eigandi KOM.
„íslenskt, já,takk“
1:
Sigurvegararnir Ólöf Bima
Garðarsdóttir, grafískur hönn-
uður, og Ingólfur Hjörleifsson
textahöfundur ásamt forseta fs-
lands, Ólafi Ragnari Grímssyni,
sem afhenti þeim verðlaunin.
FV-mynd: Geir Ólafsson
Verðlaun í veggspjaldasamkeppni
Félags íslenskra teiknara og Sam-
taka iðnaðarins fyrir átakið „ís-
lenskt, já takk“ vom afhent á dögunum.
Grafísku hönnuðimir Dagur Hilmar-
sson og Bjöm Jónsson hlutu sérstakar
viðurkenningar. Aðalverðlaunin hlutu
hins vegar Ólöf Bima Garðarsdóttir,
grafískur hönnuður, og Ingólfur Hjör-
leifsson textahöfundur.
Gjafakort
í Þjóðleikhúsið
er vönduð gjöf
við allra hæfi
I lr l.cill luin skylili viirn skmkjn nftir |olm Fortl
ím
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Níinari upplýsingar
í síma 551 1204
12