Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 37
tanga 6 í MosfeUsbæ þar sem þau hafa verið búsett síðan 1982. ÖRLÁTUR OG VINAFASTUR Meðal bestu vina Amgríms frá fomu fari teljast Húnn Snædal, flug- kappi og ævintýramaður á Akureyri, Þórarinn Guðmundsson, starfsmaður Flugmálastjómar, Eyjólfur Hauksson flugmaður hjá Cargolux, og bræður hans allir með tölu. Meðal vinanna má einnig nefna Skúla Jón Sigurðsson hjá Loftferðaeftirlitinu og Úlfar Þórðar- son lækni. Amgrímur er ákaflega trygglyndur og hollur þeim vinum sem hann eign- ast á lífsleiðinni og á það til að koma þeim á óvart með ýmsum hætti. Þannig var það þegar hann hóf flug- ferðir til Berlín á síðasta ári. Þá hringdi hann í vini og kunningja og bauð þeim í hópum að koma með í jómfrúrferðina, allt á sinn kostnað. til þess að taka þátt í félagsmálum þrátt fyrir takmarkaðan tíma. Hann er félagi í Kiwanisklúbbnum Geysi í Mosfellsbæ og mætir á fundi þegar hann hefur tíma til. Hann er duglegur veiðimaður og hefur gaman af því að renna fyrir lax. Hann fer á hverju sumri með ýmsum vinum og við- skiptafélögum til veiða í Langá á Mýr- um og veiðir oft vel. Skil vinnu og tómstunda verða stundum óljós því þegar Amgrímur á frí þá bregður hann sér gjama í flugtúr á listflugvél sem hann á. Sú er af gerðinni Pitt’s Special og það er ekki fýrir óvana að taka allar þær dýfur og lykkjur sem Pittinn tekur þegar Amgrímur tekur hann til kostanna. AÐ VINNA HJÁ ATLANTA Atlanta er, að sögn kunnugra, vinnustaður sem einkennist af mikilli orku og áhuga. Amgrímur hefur flugnám á sínum tíma því hann taldi að til þess að fljúga þyrftu menn að vera meira en meðalmenn. Hann hafði efa- semdir um sitt eigið ágæti en varð síðan ljóst að flugmenn em eins og fólk er flest, sumir góðir aðrir slæmir. Amgrímur gerir það miklar kröfur til sjálfs sín að hann var lengi ekki viss um að hann ætti erindi í þetta nám sem hann þó lauk með glæsibrag þegar hann lét tilleiðast. Vinimir segja að hann hafi farið frá Flugmála- stjóm á Akureyri og lifað á vatni og mjólkurkexi í Reykjavík meðan hann var að læra að fljúga. Amgrímur hefur alltaf verið ást- ríðufullur flugmaður og flugið og allt, sem því viðkemur, er hans stærsta áhugamál og viðfangsefni í lífinu. Sjálfur hefur hann orðað þetta á þann skemmtilega hátt að segja að hann vilji frekar fljúga en vinna. Kunningjar hans sega að þetta sé alveg rétt hjá BARNASTJARNAN ARNGRÍMUR Arngrímur sýndi snemma að hann væri músíkalskur og þótti syngja alveg sérlega tært og fallega sem ungur drengur. Hann var barnastjarna með Barnakór Akureyrar, var einsöngvari kórsins og kom mörgum sinnum fram í útvarpi. Þetta kunna vinir hans að meta og standa með honum í hvívetna. Önnur skemmtileg saga af Am- grími sýnir vel höfðingsskap hans og velvild í garð vinanna. Hann og Úlfar Þórðarson læknir eru einkar góðir vinir þrátt fyrir nokkum aldursmun. Einhveiju sinni hringdi Amgrímur í Úlfar, vin sinn, og spurði hvort þeir félagamir ættu ekki að skreppa sam- an til Ameríku í boði hans. Úlfar var að sjálfsögðu til í það. Þegar þeir komu vestur um haf kom í ljós að erindi Amgríms var að fá Úlfar til að skfra flugvél sem hann var að kaupa og heitir Úlfar Þórðarson. Vinir Amgríms segja að hann sé ljúfmenni í daglegri umgengni, gríðar- lega kraftmikill og stefnufastur við að vinna að markmiðum sínum og sleppi aldrei augunum af settu marki. Hann er sagður trygglyndur, orðheldinn og örlátur. Jafnframt er hann sagður fastur fyrir, einbeittur og á köflum ósveigjanlegur. LISTFLUG OG LAXVEIÐAR Amgrímur gefur sér svolítinn tíma gríðarlegan áhuga á þessu verkefni og smitar töluvert út frá sér til hópsins sem vinnur að því með honum. Að stórum hluta er þetta ungt og metn- aðargjamt fólk sem er tilbúið til þess að leggja talsvert á sig og sér ekki eftir tfrnanum sem eyða þarí í vinn- una. Hann er oft mjög langur. Hinu er ekki að leyna að mörgum finnst Amgrímur ráðríkur og kröfu- harður. Þess em dæmi að viðkvæm- ar sálir hafi ekki þolað til lengdar við- mót Amgríms eins og það getur orðið þegar honum finnst fólk ekki leggja sig nægilega fram. Amgrímur vill að allir starfi að framgangi Atlanta af sömu metnaðargimd og hann gerir og gerir því hiklaust miklar kröfur til starfsfólks síns. Þess vegna hefur hann safnað í kringum sig hópi fólks sem hann þekkir vel frá fomu fari, sérstaklega frá Amarflugsárunum, og hefur haldið tryggð við hann. Þetta er harður kjami. VILL FREKAR FLIÚGA EN „VINNA“ Þeir, sem þekkja Amgrím vel, segja að hann hafi dregið það að fara í honum og hann ætti til dæmis ekki að vasast í fjármálum en þeir fullyrða í hóflegri alvöru að slíkt eigi ekki vel við hann. Annað mætti þó halda af umsvifum kappans. Þótt atvinnuferill Amgrfrns sé ef til vill ekki alveg bein lína og óslitin þá er honum talið til tekna að hann hafi aldrei verið ragur við að sópa allt hreint í kringum sig og byrja aftur frá gmnni. HELDUR TRYGGÐ VIÐ AKUREYRI Þó að Amgrímur hafi verið búsett- ur sunnan fjalla árum saman em sterkar taugar sem tengja hann við Akureyri og þangað leitar hugurinn oft. Tryggð hans við staðinn og gamla vinnufélaga hefur einnig birst í því að til þessa dags hefur hann verið dug- legur að senda gömlu vinnufélögun- um í flugtuminum á Akureyri póst- kort frá fjarlægum heimshomum. Einnig á hann til að slá á þráðinn þvert yfir hnöttinn þegar hann er sjálfur staddur í sól og hita og spyija hvemig gangi að moka snjóinn á flugvellinum. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.