Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 49
Þessi stórvirki vagn er dæmigert atvinnutæki. Mörg fyrirtæki „kaupa“ bíla, atvinnutæki og atvinnuhúsnæði á fjármögnunarleigu. Með fjármögnunarleigu eignast fyrirtæki aldrei þann hlut sem um er að tefla. Fyrirtækið þarf hins vegar ekki að greiða eignarskatta af hlutnum og leigugreiðslurnar eru gjaldfærðar - og lækka þar með hagnað og þar af leiðandi tekjuskattinn líka. Athugið að fyrirtæki, sem rekin eru með tapi, greiða ekki tekjuskatt. Fjármögnunarleiga er þess vegna ekki eins arðbær kostur hjá slíkum fyrirtækjum. hlutnum og ekki þarf að afskrifa hlut- inn samkvæmt reiknistuðlum sem ekki er víst að segi neitt um k'ftíma hlutarins. Leigugreiðslurnar eru gjaldfærðar og lækka þar með hagn- að. Kaupleiga er annað fyrirbæri en hún er meðhöndluð af skattyfirvöld- um á sama hátt og keypt eign. Þá er litið á kaupleigusamninginn sem lán og vextir af því eru gjaldfærðir auk þess sem afskrifa þarf eignina. EIGNIR SELDAR OG LEIGÐAR AFTUR Ef fyrirtæki á eignir þá getur það selt fjármögnunarfyrirtæki þær og FV-mynd: Kristján Maack leigt þær aftur til notkunar og losnað undan greiðslu eignarskatta og þarf þá ekki að afskrifa samkvæmt mati skattstjóra heldur eru leigugreiðslur gjaldfærðar eins og lýst er að ofan. Flugleiðir hafa gert þetta nokkrum sinnum með ágætum árangri. Athuga þarf þó að við sölu kann að myndast 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.