Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 8
ilaðið [. TBL. 18. ÁRG. NÓV. 1996 UPPLAG 16.500 | irzlunarmannafélag Reykjavíkur n ntnnlnnni Hann segir m.a. í VR blaðinu: „Ég var ráðinn til Poulsen verslunar á Klapparstíg 29 þann 1. maí 1940, en það var laugardagur og ég var eitthvað illa upplagður, svo að það varð að sam- komulagi að ég mætti á mánudeginum, þann 3. maí. Ég hef verið þarna síðan.“ Hann segir ennfremur: „Ég er ennþá að vinna hjá Poulsen, að minnsta kosti að nafninu til, en aðeins fjóra tíma á dag, frá klukkan tíu á morgn- ana til tvö eftir hádegi. Ég er orðinn sjötugur og má ráða því hvenær ég segi stopp og hætti störfum. Mér finnst tæplega vera kominn tími til að skrúfa alveg fyrir, svo að ég verð þama eitthvað lengur. Það eru ekki allir sem hafa svona liðlega vinnu- veitendur.“ Hrábært viðtal er í nýjasta VR blað- inu. Þar er rætt við Magnús Oddsson versl- unarmann sem starfað hefur í 57 ár hjá verslun- inni Poulsen, eða frá 13 ára aldri. Magnús starfar þar nú hálfan daginn. Magnús Oddsson, verslunarmaður hjá Poulsen. Hann hefur starfað í versluninni í 57 ár, eða frá 13 ára aldri. Hann er enn að, en nú hálfan daginn. Og í ofanálag; hann byrjaði á mánudegi. Ekki er mánudagur til mæðu á þeim bænum! Frábært vibtal í VR blaðinu: UNNIP HJA SflMfl FYRIRTÆKI í 57 ÁR! Og byrjaðiþess utan á mánudegi ókaútgáfan Vöxt- ur, en Hallur Hallsson, hjá Mönnum og málefnum, er einn eigenda hennar, hefur gefið út bókina Lögmálin sjö um velgengni eftir Bandaríkjamanninn Deepak Chopra í þýðingu Gunnars Dal. Bókin hefur farið sigurför um hinn vestræna heim og verið þýdd á 25 tungumál. Bókin er fyrir alla en út- gáfan beinir henni ekki hvað síst til „VELGEGNI HEFURIVIÖRG ANDLIT“ Þýðandi er Gunnar Dal. stjómenda og annarra sem em mikið í mannleg- um samskiptum. Höfundur segir m.a. í inn- gangi: „Velgengni hefur mörg and- lit. Veraldleg gæði em aðeins eitt þeirra...Velgengni er einnig heil- brigði, starfsorka og lífsgleði, góð- ir vinir, frelsi til að skapa, andlegt og tilfinningalegt jafnvægi, vellíð- an og sálarfriður.“ Á r G EVAI Ll IA - Það er kaffið Sími 568 7510 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.