Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 26
leikmanni vinnu, íbúð á hag- stæðu verði og afslætti hjá fyrirtækjum. Bestu leikmennimir í 1. deild, þeir eftirsóttustu, byggja laun sín ekki eingöngu upp á bónusum heldur föst- um greiðslum líka. Fastar greiðslur þeirra eru frá 50% upp í jafnvel 75% af heildar- laununum. Þannig tryggja þeir sig þótt illa gangi. Raun- ar eru oft ákvæði um að fast- ar greiðslur detti út ef leik- maður meiðist í upphafi móts og nær því ekki að spila. í miðlungsliðunum eru ef til vill tveir til þrír leikmenn sem ná að gera samninga um ákveðnar fastar greiðslur, auk bónusgreiðslnanna. Bónusgreiðslur til leik- manna eru mjög mismun- andi. Dæmi mun vera um að greidd séu 3 til 5 þúsund fyrir hvert stig Algengast er hins vegar að félög greiði ekki fyrir jafntefli heldur ein- göngu fyrir unna leiki.Upphæðimar em mismunandi, frá um 8 til 9 þúsund og upp í 20 þúsund krónur fyrir hvem unninn leik. Þetta er einfaldur bónus. Bónusar leikmanna innan hvers liðs em afar mismunandi. Allt frá ein- földum, tvöföldum og upp úr. Um 9 þúsund króna bónusgreiðsla fyrir sig- ur til eins leikmanns þýðir því 18 þús- und til þess, sem hefur tvöfaldan bón- us, og 27 þúsund til þess sem hefur þrefaldan. Yfirleitt em greiddir auka- bónusar fyrir skoruð mörk. Ennfrem- ur eru greiddir sérstakir bónusar komist lið í Evrópukeppni en hún get- ur nánast orðið gullpottur fyrir félög- in. íslands- og bikarmeistarar fara í Evrópukeppni og lið númer 2 í ís- landsmóti. Yfirleitt verða lið að ná um 18 stig- um til að halda sér í 1. deild. Miðl- ungslið ná yfirleitt um 20 til 25 stig- um. Einfaldur bónus hjá slíku liði gæfi um 75 þúsund krónur yfir sumarið (miðað við 3 þúsund krónur fyrir stig- ið að jafnaði) og fimmfaldur bónus um 375 þúsund krónur. Af þessu sést að obbinn af leikmönnum í 1. deild, þ.e. annarra liða en ÍA, KR og Leifturs, hafa á bilinu frá 100 til 400 þúsund krónur fyrir tímabilið. boltanum" eins og það er orðað. Það var auðvitað af- burða árangur hans sem fleytti honum á toppinn. Hann skapar verðmæti. Með ÍA var hann skipstjóri knatt- spymuliðs sem landaði tug- milljónum á síðasta leiktíma- bili. Skagamenn hafa orðið ís- landsmeistarar fimm ár í röð. Sömuleiðis hafa þeir náð þokkalegum árangri í Evróp- ukeppni meistaraliða en sú keppni gefur mikið í aðra hönd. Svo miklar tekjur hafa Skagamenn fengið síðustu árin að þeir eru ríkasta knatt- spyrnufélag á íslandi. Þess vegna geta þeir boðið best allra liða. KR er j)að félag sem kem- ur næst IA í tekjum. Raunar eru þessi félög að fara nokkuð fram úr öðrum félögum hvað tekjur snertir. Bæði hafa náð góðum árangri á und- anfömum ámm, ekki síst í Evrópuk- eppnum. Flest félaganna í 1. deild eru hins vegar blönk og hafa ekki úr miklu að moða. Því má búast við að laun flestra leikmanna lækki almennt á næstu ár- um frekar en að þau hækki. Félögin hafa einfaldlega ekki ráð á að greiða góð laun nema leikmenn skapi dágóð- ar tekjur á móti - og þá sérstaklega í gegnum Evrópukeppnirnar. Þröng fjárhagsstaða margra lið- anna gerir atvinnumennsku í íþrótt- inni fjarlægari en áður. Hvað um það, íslensk knattspyrna er á tímamótum. Sjáum hvernig nokkrir viðmælenda okkar meta stöðuna varðandi at- vinnumennsku. ÓLAFUR HELGI HJÁ FRAM Ólafur Helgi Árnason, formaður knattspymudeildar Fram, sem jafii- framt er lögræðingur að mennt, hefur fylgst vel með þeim breytingum sem orðið hafa á íslenskri knattspyrnu á undanförnum árum. „Ég held að það séu ekki allir leikmenn 1. deildar á samningum, um 95-96% þeirra eru það. Fjölmörg lið eru einnig með Lúkas Kostic, þjálfari KR í knattspyrnu. KR og Skag- inn bítast um marga góða leikmenn og fyrir vikið verða þeir leikmenn verðmeiri. Mörg liðin í 1. deild em nú að end- urskoða bónusgreiðslur sínar og hafa áhuga á að tengja þær enn meira við árangur liðanna og sætaröð í íslands- mótinu. Greiða meira fyrir l.og 2. sætið í deildinni, minna fyrir 3. til 8. sætið og ekki neitt ef lið falla niður í 2. deild. Útilokað er að fá upplýsingar um tekjur einstakra leikmanna í 1. deild. Sigurður Jónsson, besti leikmaður Skagamanna og hjarta liðsins undan- farin ár, hefur verið tekjuhæsti leik- maðurinn í 1. deild síðustu árin, sam- kvæmt heimildum Fijálsrar verslun- ar. Fyrir síðasta tímabil fór hann út til Svíþjóðar. En málið er einfalt; í liðum ÍA, KR og Leifturs á Ólafsfirði er að finna tekjuhæstu leikmennina í 1. deild. Enda eðlilegt, þeir eru bestir og skila flestum krónum í kassa gjaldkera sinna. Laun leikmanna innan hvers þessara liða em samt mjög mismun- andi. Það er í þessum liðum þar sem er að finna hina örfáu leikmenn, sem eru með á bilinu 2 til 2,5 milljónir króna, auk bónusgreiðslna. í þessum liðum em að sjálfsögðu margir leik- menn með á bilinu 500 til 700 þúsund krónur fyrir tímabilið. Leikmenn era yfirleitt ekki með hærri laun en þjálfarar liðanna. Guð- jón Þórðarson, fráfarandi þjálfari Skagamanna, var „sá langtekjuhæsti í 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.