Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 26
leikmanni vinnu, íbúð á hag-
stæðu verði og afslætti hjá
fyrirtækjum.
Bestu leikmennimir í 1.
deild, þeir eftirsóttustu,
byggja laun sín ekki eingöngu
upp á bónusum heldur föst-
um greiðslum líka. Fastar
greiðslur þeirra eru frá 50%
upp í jafnvel 75% af heildar-
laununum. Þannig tryggja
þeir sig þótt illa gangi. Raun-
ar eru oft ákvæði um að fast-
ar greiðslur detti út ef leik-
maður meiðist í upphafi móts
og nær því ekki að spila. í
miðlungsliðunum eru ef til vill
tveir til þrír leikmenn sem ná
að gera samninga um
ákveðnar fastar greiðslur,
auk bónusgreiðslnanna.
Bónusgreiðslur til leik-
manna eru mjög mismun-
andi. Dæmi mun vera um að greidd
séu 3 til 5 þúsund fyrir hvert stig
Algengast er hins vegar að félög
greiði ekki fyrir jafntefli heldur ein-
göngu fyrir unna leiki.Upphæðimar
em mismunandi, frá um 8 til 9 þúsund
og upp í 20 þúsund krónur fyrir hvem
unninn leik. Þetta er einfaldur bónus.
Bónusar leikmanna innan hvers
liðs em afar mismunandi. Allt frá ein-
földum, tvöföldum og upp úr. Um 9
þúsund króna bónusgreiðsla fyrir sig-
ur til eins leikmanns þýðir því 18 þús-
und til þess, sem hefur tvöfaldan bón-
us, og 27 þúsund til þess sem hefur
þrefaldan. Yfirleitt em greiddir auka-
bónusar fyrir skoruð mörk. Ennfrem-
ur eru greiddir sérstakir bónusar
komist lið í Evrópukeppni en hún get-
ur nánast orðið gullpottur fyrir félög-
in. íslands- og bikarmeistarar fara í
Evrópukeppni og lið númer 2 í ís-
landsmóti.
Yfirleitt verða lið að ná um 18 stig-
um til að halda sér í 1. deild. Miðl-
ungslið ná yfirleitt um 20 til 25 stig-
um. Einfaldur bónus hjá slíku liði gæfi
um 75 þúsund krónur yfir sumarið
(miðað við 3 þúsund krónur fyrir stig-
ið að jafnaði) og fimmfaldur bónus um
375 þúsund krónur. Af þessu sést að
obbinn af leikmönnum í 1. deild, þ.e.
annarra liða en ÍA, KR og Leifturs,
hafa á bilinu frá 100 til 400 þúsund
krónur fyrir tímabilið.
boltanum" eins og það er
orðað. Það var auðvitað af-
burða árangur hans sem
fleytti honum á toppinn.
Hann skapar verðmæti. Með
ÍA var hann skipstjóri knatt-
spymuliðs sem landaði tug-
milljónum á síðasta leiktíma-
bili.
Skagamenn hafa orðið ís-
landsmeistarar fimm ár í röð.
Sömuleiðis hafa þeir náð
þokkalegum árangri í Evróp-
ukeppni meistaraliða en sú
keppni gefur mikið í aðra
hönd. Svo miklar tekjur hafa
Skagamenn fengið síðustu
árin að þeir eru ríkasta knatt-
spyrnufélag á íslandi. Þess
vegna geta þeir boðið best
allra liða.
KR er j)að félag sem kem-
ur næst IA í tekjum. Raunar
eru þessi félög að fara nokkuð fram úr
öðrum félögum hvað tekjur snertir.
Bæði hafa náð góðum árangri á und-
anfömum ámm, ekki síst í Evrópuk-
eppnum.
Flest félaganna í 1. deild eru hins
vegar blönk og hafa ekki úr miklu að
moða. Því má búast við að laun flestra
leikmanna lækki almennt á næstu ár-
um frekar en að þau hækki. Félögin
hafa einfaldlega ekki ráð á að greiða
góð laun nema leikmenn skapi dágóð-
ar tekjur á móti - og þá sérstaklega í
gegnum Evrópukeppnirnar.
Þröng fjárhagsstaða margra lið-
anna gerir atvinnumennsku í íþrótt-
inni fjarlægari en áður. Hvað um það,
íslensk knattspyrna er á tímamótum.
Sjáum hvernig nokkrir viðmælenda
okkar meta stöðuna varðandi at-
vinnumennsku.
ÓLAFUR HELGI
HJÁ FRAM
Ólafur Helgi Árnason, formaður
knattspymudeildar Fram, sem jafii-
framt er lögræðingur að mennt, hefur
fylgst vel með þeim breytingum sem
orðið hafa á íslenskri knattspyrnu á
undanförnum árum. „Ég held að það
séu ekki allir leikmenn 1. deildar á
samningum, um 95-96% þeirra eru
það. Fjölmörg lið eru einnig með
Lúkas Kostic, þjálfari KR í knattspyrnu. KR og Skag-
inn bítast um marga góða leikmenn og fyrir vikið verða
þeir leikmenn verðmeiri.
Mörg liðin í 1. deild em nú að end-
urskoða bónusgreiðslur sínar og hafa
áhuga á að tengja þær enn meira við
árangur liðanna og sætaröð í íslands-
mótinu. Greiða meira fyrir l.og 2.
sætið í deildinni, minna fyrir 3. til 8.
sætið og ekki neitt ef lið falla niður í 2.
deild.
Útilokað er að fá upplýsingar um
tekjur einstakra leikmanna í 1. deild.
Sigurður Jónsson, besti leikmaður
Skagamanna og hjarta liðsins undan-
farin ár, hefur verið tekjuhæsti leik-
maðurinn í 1. deild síðustu árin, sam-
kvæmt heimildum Fijálsrar verslun-
ar. Fyrir síðasta tímabil fór hann út til
Svíþjóðar.
En málið er einfalt; í liðum ÍA, KR
og Leifturs á Ólafsfirði er að finna
tekjuhæstu leikmennina í 1. deild.
Enda eðlilegt, þeir eru bestir og skila
flestum krónum í kassa gjaldkera
sinna. Laun leikmanna innan hvers
þessara liða em samt mjög mismun-
andi. Það er í þessum liðum þar sem
er að finna hina örfáu leikmenn, sem
eru með á bilinu 2 til 2,5 milljónir
króna, auk bónusgreiðslna. í þessum
liðum em að sjálfsögðu margir leik-
menn með á bilinu 500 til 700 þúsund
krónur fyrir tímabilið.
Leikmenn era yfirleitt ekki með
hærri laun en þjálfarar liðanna. Guð-
jón Þórðarson, fráfarandi þjálfari
Skagamanna, var „sá langtekjuhæsti í
26