Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 30
Hnútukast Jóhannesar í Bónus og Óskars í Hagkaupi um gula litinn hefur vakið En ruglar sá guli fólk í ríminu þannig að fólk telji sig vera aö kaupa Bónusvörur í Jóhannes Jónsson í Bónus hlaðinn sérmerktum, gulum Bónusvörum. Eru þær eins og sérmerktar Hag- kaupsvörur? FV-mynd: Kristján Ma- ack nútukast þeirra Jóhannesar Jónssonar í Bónus og Óskars Magnússonar, forstjóra Hag- kaups, stjómenda tveggja stærstu matvömverslana landsins, um gula litinn á sérmerktum vömm hefur vak- ið verulega athygli í viðskiptalífinu. í sjálfu sér er gulur litur ekki flókið fyrirbæri. Hann er gulur. En samt, hann hefur orðið til þess að það hefur gustað hressilega á milli þessara tveggja þekktu manna. Sérstaklega er Jóhannes reiður og sakar hann Óskar um stuld á gula litn- um sem hann telur vega þungt í ímynd Bónuss. Deila þeirra vekur ekki síður athygli vegna þess að eigendur Hag- kaups eiga líka helminginn í Bónus. Og deilan er fjarri því að vera leikþátt- ur. Öðru nærlVið rekjum hér deiluna um þennan sakleysislega lit - sem ekkert hefur gert af sér - ja, nema valda deilum. Jóhannes: ÞEIR STÆLA KANNSKILITINN EN ALDREIVERÐIÐ í haust setti Hagkaup á markað ýmsar vörur sem áttu það sammerkt að vera ódýrar og í gulum umbúðum sem merktar vom versluninni. Slíkt fyrirbæri er þekkt bæði hérlendis og erlendis og nærtækt að benda á sér- merktar vörur Bónuss í gulum um- búðum: Ávaxtasafa, kex, kaffi, músli o.fl. Umræddar vörur á vegum Hag- kaups voru ekki fyrr komnar í hillurn- ar en Jóhannes Jónsson brást hinn versti við. Hann sakaði Hagkaups- menn um að apa eftir sér, þeir hefðu hreinlega stolið gula litn- um sem Bónus hefði notað árum saman og fest hefði sig í huga neyt- enda sem tákn Bónuss og tákn fyrir ódýrar vömr. Óskar lét ekki bíða eftir sér. Hann sagði að enginn gæti krafist einka- réttar á lit og ef Jóhannes ætti að fá sínu framgengt gæti hann allt eins krafist einkaréttar á páskunum. Þama þótti komin upp á yfirborðið spenna sem kraumað hafði undir milli Jóhannesar og Óskars í samkeppni verslananna. Þegar mest gekk á var andrúmsloftið milli þeirra undir firostmarkinu. Þykja fá merki þess að þíða hafi orðið milli þeirra tveggja. Þessi ágreiningur, sem umræddir menn tjá sig um hér á eftir, þykir forvitnilegur, ekki síst fyrir þær sakir að fyrirtækin eru nátengd. Hagkaup á helminginn í Bónus á móti Jóhannesi og fjölskyldu hans og þeir Jóhannes og Óskar eiga báðir sæti í stjómum Orkunnar, nýjasta bensínsölufyrir- tækisins, og Baugs, sem annast inn- kaup fyrir bæði Hagkaup og Bónus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.