Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 73
i|g|| Framleiðslan er mjög fjölbreytt og útfærslur eftir óskum hvers og eins. Arkitektar hafa þvi óþrjótandi möguleika. Samlokuveggir Forsteyptar samlokueiningar eru þannig gerðar að innst er 13 cm þykkur burðar-veggur úr steyn- steypu, síðan 10 cm þykk einangrun og yst er 7 cm þykk veðurkápa. Burðarveggur og veðurkápa eru járnbent eftir þörfum. Steypuskemmdir Steypuskemmdir undanfarinna ára og sá gríðar- legi kostnaður sem hefur fylgt í kjölfarið hefur loksins leitt menn inn á aðrar brautir. Smátt og smátt er verið að tileinka sér þá vinnureglu að einangra hús utan við burðarvegg, enda er það rétt samkvæmt fræðunum. Sveigjanleiki í framleiðslu mikill Oft er því haldið fram, þegar rætt er um forsteyptar einingar, að þar sé um einfalda fjöldaframleiðslu að ræða sem henti ekki í tiltek- nar byggingar. Svo er alls ekki. Forsteyptar einingar eru framleiddar eftri máli hverju sinni og sveigjanleikinn er mjög mikill. Unnið við bestu skilyrði Ef hægt er að staðsteypa húshluta á byggingastað við erfið skilyrði, þá er hægt að framleiða þann sama húshluta við bestu skilyrði í verksmiðju. Tíminn er peningar. þegar hratt þarf að byggja eru forsteyptir byggingahlutar mjög góður kostur. •RKA Berið saman kostina Við hjá Loftorku Borgarnesi skorum á ykkur að skoða kostina, þeir eru fleiri en þið hafið ímyndað ykkur. Loftorka Borgarnesi ehf. Engjaás 1 310 Borgarnes. Sími: -437 1113 Fax: -437 1913
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.