Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 55
13 góð ráð tilþeirra sem ætla að fjárfesta í hlutabréfum. Þessi ráð eru Jandakortu verulega ef þú átt hlutabréf í hlutabréfasjóði, en þú getur orð- ið fyrir töluverðum skakkaföllum ef það var eina félagið sem þú áttir hlutabréf í. 10. Efþú átt nóg afpeningum þá get- ur verið spennandi að búa til eigin hlutabréfapott fyrir hluta af þeim. Ekki setja þó alla pening- ana í hlutabréf því hlutabréfa- markaðurinn sveiflast meira en skuldabréfamarkaðurinn. Það er mjög skynsamlegt að hafa góða kjölfestu í botninum og kaupa traust verðbréf fyrir megnið af peningunum kannski 80-90% og spila síðan með afganginn. Oft er sagt að kaupa þurfi hlutabréf í minnst 12 fyrirtækjum til að áhættunni sé nægjanlega dreift. 11. Varastu að treysta „einstökum tækifærum". Veltu því fyrir þér af hverju sá sem veitir þetta „ein- staka tækifæri“ vill láta það renna sér úr greipum. Er hann kannski að flytja sín vandamál yfir á þig. 12. Ef einhver segist hafa „leynileg- ar upplýsingar", sem geti leitt til verulegra breytinga á verði hlutabréfa, þá kann að vera ólög- legt að notfæra sér þær til að hagnast eða forða tapi. Einnig geta þessar „leynilegu upplýs- ingar“ verið einhver firra sem enginn fótur er fyrir. Athugaðu það áður en þú hleypur til. 13. Leitaðu til ráðgjafa og ekki kaupa verðbréf fyrr en þú ert viss um að þú skiljir nákvæmlega hvað þú ert að kaupa. Ekki vera hrædd/ ur við að spyija, þetta eru þínir peningar og þú átt ekki að láta aðra ráðskast með þá. Vertu viss um að þú þekkir svartasta tilfellið jafn vel og það hvítasta. Ekki vera hræddur við að hringja og spyija ef þú heyrir góðar eða slæmar fréttir af gengi þíns fé- lags. FV-mynd: Geir Ólafsson 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.