Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 24
Einn allra besti leikmaður ÍA til margra ára, Haraldur Ingólfsson, skorar hér af öryggi í bikarúrslitaleik Skagamanna og Vestmannaeyinga sl. sumar. Haraldur er nú atvinnumaður með Aberdeen í Skotlandi. ótt íslenskir knattspyrnumenn séu áhugamenn í íþróttinni eru flestir leikmenn í 1. deild með samninga við félög sín, flestir til tveggja ára, samninga sem tryggja þeim greiðslur. Launin eru afar mis- munandi. Þeir allra hæstu, líklegast í kringum 5 leikmenn, hafa 2 til 2,5 milljónir króna fyrir tímabilið, auk bónusgreiðslna. Með öðrum orðum; þeir brjóta 3 milljóna króna múrinn. Yfir tuttugu leikmenn í 1. deild, flestir hjá bestu liðunum, ÍA, KR og Leiftri á Ólafsfirði, eru sagðir brjóta 1 milljóna króna múrinn - með bónus- greiðslum. Langflestir leikmenn hinna liðanna eru á berstrípuðum bón- usgreiðslum þar sem greitt er eftir Ríkharður Daðason, einn besti leik- maður KR, landsliðsmaður og markakóngur 1. deildar sl. sumar. LAUNIN ÍA ogKR hafa mestar tekjur oggreiða má við að laun leikmanna 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.