Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 24
Einn allra besti leikmaður ÍA til margra ára, Haraldur Ingólfsson, skorar
hér af öryggi í bikarúrslitaleik Skagamanna og Vestmannaeyinga sl. sumar.
Haraldur er nú atvinnumaður með Aberdeen í Skotlandi.
ótt íslenskir knattspyrnumenn
séu áhugamenn í íþróttinni eru
flestir leikmenn í 1. deild með
samninga við félög sín, flestir til
tveggja ára, samninga sem tryggja
þeim greiðslur. Launin eru afar mis-
munandi. Þeir allra hæstu, líklegast í
kringum 5 leikmenn, hafa 2 til 2,5
milljónir króna fyrir tímabilið, auk
bónusgreiðslna. Með öðrum orðum;
þeir brjóta 3 milljóna króna múrinn.
Yfir tuttugu leikmenn í 1. deild,
flestir hjá bestu liðunum, ÍA, KR og
Leiftri á Ólafsfirði, eru sagðir brjóta 1
milljóna króna múrinn - með bónus-
greiðslum. Langflestir leikmenn
hinna liðanna eru á berstrípuðum bón-
usgreiðslum þar sem greitt er eftir
Ríkharður Daðason, einn besti leik-
maður KR, landsliðsmaður og
markakóngur 1. deildar sl. sumar.
LAUNIN
ÍA ogKR hafa mestar tekjur oggreiða
má við að laun leikmanna
24