Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 32
champii morce etpie lOlloz 284 ml mushnooms pieces and stems mushrooms pieces and stems Óvenjulega ódýrar vörur í kana- dískri verslunarkeðju. Þær eru hafðar í gulum umbúðum til að- greiningar. Óskar segir að Hagkaup sæki fyrirmyndina til þessarar verslunarkeðju í Kanada. Mynd: Óskar Magnússon. umræddu kanadísku fyrirtæki, að verslanir bjóði aðalvöruknu sem er ódýrari og síðan enn ódýrari vörulínu sem minni kostnaður er lagður í. Þá er enginn kostnaður lagður í hönnun umbúða og ekki lagt jafn mikið upp úr gæðum. Engu að síður sé um mjög frambærilega vöru að ræða. Þá fari ekkert í kostnað vegna markaðssetn- ingar. „Vegna alls þessa er þessi vörulína sú ódýarasta en við keyrum þessar tvær vörulínur samhliða. í þessu sambandi er víða þekkt, ekki aðeins hérlendis, að ódýrari vöruknur séu í áberandi gulum umbúðum eða jafnvel hvítum. Við völdum gula ktinn þar sem sá ktur hefur rutt sér til rúms víða um heim sem tákn fyrir eitthvað ódýrt á ökum sviðum vörusölu. Það er ekkert einstakt þó hér á landi séu ódýrar vörur markaðssettar í gulum umbúðum. Og það er ástæðu- laust að vera að finna aUtaf upp hjólið." GUL HUGMYND FRÁ NETTO í þessu sambandi nefnir Ósk- ar að fyrirmynd Bónusmanna sé verslunarkeðjan Netto í Dan- mörku. „Þótt Bónus hafi notað hugmynd Dananna og breytt hér heima þá tóku þeir ktinn alveg hráan þaðan.“ „Þó verslunarkeðjan Netto í Danmörku noti gula litinn er ekki hægt að bera og okkur saman við þá, enda hvor í sínu landi. Og fyrst minnst er á Dani þá hafa þeir það hátt siðferðis- stig í viðskiptum að þar dettur engum í hug að elta Netto í notkun gula litarins,“ segir Jóhannes. FLEIRIGULAR BÓNUSVERSLANIR En guli kturinn hjá Bónus og Hagkaup er ekkert einsdæmi, síður en svo. Á sínum tífna var stofnsett tölvuverslun undir nafninu Bónus- tölvur og var guk liturinn þar allsráð- andi. Jóhannes krafðist lögbanns við notkun Bónus-nafnsins og fékk sínu framgengt. í dag heitir verslunin BT- Tölvur en guk kturinn er enn á sínum stað. Skömmu síðar var raftækja- verslunin Bónus-radíó stofnsett. Guli kturinn var allsráðandi og er enn og prýðir nú hús sem lengst af var þekkt sem Radíóbúðin. Jóhannes segir að þarna séu aðrir vöruflokkar á ferðinni en í tilfelli Hag- kaups sé um að ræða sambærilegar vörur og Bónus láti framleiða fyrir sig undir sínum merkjum. „Það er erfitt að festa hendur á þessu með ktinn samkvæmt lögum en við fengum sett lögbann á Bónus-tölvur svo úr varð BT-Tölvur. Nafnið er farið en teng- ingamar við litinn okkar eru enn til staðar.“ KULDI í SAMSKIPTUM Eins og áður kom fram sitja Jó- hannes og Óskar báðir í stjóm Ork- unnar og Baugs. Uppákoman með gula litinn gerði að verkum að heldur kalt varð milli þeirra félaga, um stund að minnsta kosti. Þegar Frjáls versl- un spurði Jóhannes út í persónuleg Þess mynd er sett saman úr tveimur myndum í tölvu. Hún sýnir hvar Jóhannes í Bónus lítur gular vörur Hagkaups homauga. FV-myndir: Kristján Maack Gular vömr í Hagkaupi. Þær urðu til þess að Jóhannes í Bónus og Óskar Magnússon í Hagkaupi hafa tekið nokkrar hressilegar rimmur í haust. Hvöss orð hafa fallið. FV-mynd: Sigurjón Ragnar. samskipti þeirra virtist kuldinn enn ríkja. „Við sitjum saman í stjóm Orkunn- ar og Baugs en eigum ekkert saman að sælda þess utan.“ Jóhannes segir að Bónus hafi ekki fengið neikvæð viðbrögð vegna gulu deilunnar. „Okkar viðskiptavin- ir, bæði birgjar og neytendur, segja að þeim þyki Ktilmótlegt að sam- keppnisaðik skuli róa svona á okkar mið. Niðurlægingin er Óskars í aug- um þessara aðila.“ GUSTAR AF HONUM Óskari er ekki eins heitt í hamsi og Jóhannesi. ,Jóhannes varð óánægður en því má ekki gleyma að margir hafa verið óánægðir með það, sem hann hefur verið að gera, og Jó- hannes spyr yfirleitt hvorki kóng né prest þegar hann fer af stað. Eðlilega heldur hver sínu merki á lofti eins og hann getur. Það getur óhjákvæmilega valdið ágreiningi og við það verður maður að búa. Við höfum farið kerfisbundið eftir þeirri leið, sem ég lýsti hér áðan, og ég viðurkenni að þar fer ekki nein stórkostleghugmyndaauðgi. En ef einhver á sökótt við okkur eru það mun frekar þeir í Kan- ada en Jóhannes í Bónus,“ segir Óskar. Hann segir að þeir Jóhannes geti alveg talast við en sam- bandið sé mismikið eins og gengur. „Mér finnst Jóhannes skemmtilegur maður. Það gust- ar af honum og mér finnst alls ekki leiðinlegt að umgangast slíka menn.“ 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.