Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 76
HLUTABRÉFAHLAUPIÐ 1996 ER AÐ HEFJAST. ÍDAG: 5.500 hluthafar HLUTABRÉFA SJOÐURINN 3.900 hluthafar 1. DESEMBER 1995 ^ Þetta er fjölmennasti hlutabréfasjóðurinn á Islandi með 5.464 hluthafa. Hann er jafhframt stærsti hlutabréfasjóður landsins og nema eignir hans um 3.200.000.000 kr. Stœrsti hlutabréfasjóðurinn á Islandi. Um 146% aukning á einu ári. Hlutabréfasjóðurinn hf. er stærstur íslenskra hlutabréfasjóða með 5.464 hluthafa, heildareignir yfir 3,2 milljarða og um 40% markaðshlutdeild. Á einungis einu ári hafa 1.575 hluthafar bæst í hópinn og sjóðurinn stækkað um 146%. Þetta sýnir hversu öflugur sjóðurinn er, en stærð sjóðsins eykur öryggi hans og stöðugleika. Sjóðurinn er annað fjölmennasta almenn- ingshlutafélag landsins, næst á eftir Eimskip. Nafnávöxtun síðastliðið ár var 46,5%. Nafnávöxtun sl. 6 mánuði var 51,9%. Nafnávöxtun Hlutabréfasjóðsins hf : sl. 1 ár 46,5 % sl 3 ár 40,9 % sl. 5 ár 12,6% sl. 7 ár 15,8 % Sjö góðar ástœður til að fjárfesta í Hlutabréfasjóðnum hf: • Lægsti rekstrarkostnaður sem vitað er um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum • Alltaf er hægt að selja bréfin án kostnaðar • Stærsti og fjölmennasti hlutabréfa- sjóður landsins. Það eykur stöðugleika • Góð eignadreifing • Tekjuskattsfrádráttur • Skýrt mótuð íjárfestingarstefna • 51,9% nafnávöxtun sl. 6 mán. Eitt símtal nœgir til að ganga frá haupum ef þú vilt: • Millifæra af tékkareikningi í íslandsbanka • Fá gíróseðil sendan heim Einnig er hægt að ganga frá kaupum með boðgreiðslum VISA eða EURO. 31.12.8S 31.12.90 31.12.92 31.12.94 01.12.96 Millj. kr. 31.1 .89 31.1 2.91 31.1 2.93 31. 2.95 30 06.9 i—( 1 1 7 N L, r"4 1 LTT~ J.J .1 TT Hlutabréfasjóðurinn hf var stofnaður 28. október 1986. Hann var fyrsti íslenski hlutabréfasjóðurinn og hefur vaxið með hlutabréfamarkaðnum. Eignir sjóðsins nema nú um 3,2 milljörðum kr. Verið velkomin í VÍB VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. ÆTLAR ÞÚ AÐ VERA MEÐ I AR?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.