Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 58
 Láttu ráðin frá Kaupþingi hf. tryggja þér góðan árangur Almennt séð voru íslensk hlutabréf í lágu verði fyrir tveimur árum og af • mörgum talin vanmetin. Síðan hafa þau hækkað mikið og er nú svo komið að erfitt er að velja einstök hlutabréf. Áður fyrr voru hlutabréfakaup nær eingöngu vegna þeirra skattfríðinda sem þeim fylgdu en nú líta fjárfestar í vaxandi mæli á þau eins og hverja aðra ávöxtunarleið. _L Skattaýsláttur í síðasta sinn ? Illutabréf eru góður kostur vegna þess að fyrir ára- mót eru samkvæmt stjórnarfrumvarpi,sem lagt hefur verið fyrir alþingi, síðustu forvöð að tryggja sér skattafslátt með hlutafjárkaupum. Kaupandi á mögu- leika á afslætti frá tekjuskattsstofni fyrir þriðjung af hlutatjárkaupum, upp að 130 þúsund fyrir einstakling og 260 þúsund krónum fyrir hjón. 2 ÁluEttudreifing - Auðlind hf. er svarið Við ráðleggjum einstaklingum að setja ekki öll sín egg í sömu körfuna. Við ráðleggjum fólki og fyrirtækjum að fjárfesta í Illutabréfasjóðnum Auðlind hf. Sjóður- inn fjárfestir í yfir 30 félögum en auk þess eru 30 % af sjóðnum í öðrum verðbréfum en hlutabréfum. 3 Auðseljanleg hlutabréf í Auðlind hf. Við ráðleggjum þér að kaupa bréf í hlutabréfasjóðn- um Auðlind hf. vegna góðrar ávöxtunarsögu, skyn- samlegrar áhættudreifingar og auðseljanleika bréf- anna. Það getur verið erfitt að losna við hlutabréf í einstökum fyrirtækjum, ef ntikið liggur við, en það er hægt samstundis og hvenær sem er Itjá Auðlind hf. 4 Ilagstxðari kjiir í Auðlind hf. Kaupþing hf. er rétti aðilinn til þess að hafa viðskipti við vegna þess að það býður hlutabréf í Hlutabréfa- sjóðnum Auðlind hf. á hagstæðari kjörum en áður. Samkvæmt nýju kjörunum rná dreifa kaup-verðinu í allt að 12 mánuði. Þanng tryggir kaupandinn gengi dagsins fyrir alla uppæðina og skattafslátt ársins. Auk þess fá hluthafar 25 % afslátt af mismun á kaup- og sölugengi við kaup á Auðlindarbréfum. 5 Skattalxkkun af söluhagnaði Ein ástæðan enn fyrir að kaupa hlutabréf nú er sú staðreynd að um næstu áramót verður tekinn upp 10% fjármagnstekjuskattur. Nú þegar hefur skattur af söluhagnaði hlutabréfa lækkað af þessum sökunt úr 43% í 10%. Söluhagnaður verður þó áfram skattfrjáls af hlutabréfum sem keypt voru 1990-1996 og eftir fullra fjögurra ára eignarhald upp að 340 þúsund kr. marki. 6 Sumkeppnishiefni Kaupjnngs hf. Ilugaðu vel að umfangsmikilli starfsemi, fjölbreyttri þjónustu og framúrskarandi starfsfólki Kaupþings hf. þegar þú velur verðbréfafyrirtæki. Eignastýring og árleg umsýsluþóknun rekstraraðila eru þau tvö atriði sem skipta mestu í ávöxtun verðbréfasafna. Hjá Kaupþingi hf. standast bæði atriðin sem mestu skipta samanburð og samkeppni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.