Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 57
Hlutafélag Markaðs- verðmæti V/H A/V L/l Gengi 1/1/96 Gengi 3/12/96 Ávöxtun
Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 292 8,3 5,78 1,2 1,32 1,73 31%
Auðlind hf. 1.512 32,6 2,36 1,2 1,49 2,12 42%
Eignarhaldsfélagið Alþýðubankinn hf. 1.219 6,8 4,32 0,9 1,25 1,62 30%
Hf. Eimskipafélag íslands 13.984 21,6 1,40 2,3 6,10 7,15 17%
Flugleiðir hf. 6.361 53,7 2,26 1,4 2,30 3,09 34%
Grandi hf. 4.539 15,3 2,63 2,1 2,35 3,80 62%
Hampiðjan hf. 2.131 18,9 1,90 2,3 3,69 5,25 42%
Haraldur Böðvarsson hf. 4.031 18,1 1,28 2,6 2,49 6,25 151%
Hlutabréfasjóður Norðurlands hf. 407 44,5 2,22 1,2 1,57 2,25 43%
Hlutabréfasjóðurinn hf. 2.643 22,1 2,59 1,2 1,96 2,70 38%
íslandsbanki hf. 7.115 15,1 3,59 1,4 1,39 1,83 32%
íslenski íjársjóðurinn hf. 412 29,8 4,95 2,6 - 2,02 -
íslenski hlutabréfasjóðurinn hf. 1.233 17,9 5,24 1,2 1,41 1,91 35%
Jarðboranir hf. 834 18,7 2,26 1,7 2,60 3,53 36%
Kaupfélag Eyfirðinga svf 219 21,6 3,57 3,2 2,10 2,80 33%
Lyfjaverslun íslands hf. 1.080 40,2 2,78 2,1 2,45 3,60 47%
Marel hf. 1.777 27,4 0,74 6,9 5,56 13,46 142%
Olíuverslun íslands hf. 3.551 23,0 1,89 1,7 2,75 5,30 93%
Olíufélagið hf. 5.727 21,1 21,10 1,4 6,30 8,29 32%
Plastprent hf. 1.250 11,7 - 3,2 3,25 6,25 92%
Síldarvinnslan hf. 4.759 10,2 0,59 3,1 3,90 11,90 205%
Skagstrendingur hf. 1.571 12,7 0,81 2,7 3,95 6,14 55%
Skeljungur hf. 3.457 20,4 1,79 1,3 3,84 5,58 45%
Skinnaiðnaður hf. 616 5,8 1,15 2,1 2,90 8,71 200%
SR-Mjöl hf. 3.209 22,3 2,03 1,7 2,15 3,95 84%
Sláturfélag Suðurlands svf. 414 6,8 4,35 1,5 - 2,30 -
Sæplast hf. 518 18,5 0,71 1,7 4,14 5,60 35%
Tæknival hf. 792 17,9 1,52 3,3 2,20 6,60 200%
Útgerðarfélag Akureyringa hf. 4.082 14,2 1,88 2,1 3,19 5,32 67%
Vinnslustöðin hf. 1.818 3,0 - 1,4 1,03 3,05 196%
Þormóður rammi hf. 2.885 15,0 2,08 2,2 3,60 4,80 33%
Þróunarfélag íslands hf. 1.403 6,4 6,06 1,1 1,40 1,65 18%
Ámes hf. 377 75,4 0,00 5,2 0,90 1,45 61%
Hraðfrystihús Eskiflarðar hf. 3.007 16,6 0,81 5,2 2,32 8,69 275%
íslenskar sjávarafurðir hf. 4.040 40,0 1,19 3,5 2,16 5,05 134%
Nýheiji hf. 540 15,9 4,44 1,4 1,99 2,25 13%
Pharmaco hf. 1.243 15,2 0,57 1,9 8,19 17,50 114%
Sjóvá-Almennar hf. 3.660 13,8 1,00 2,6 6,73 10,00 49%
Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda hf. 1.419 8,4 1,66 1,7 1,99 3,02 52%
Hlutafélög á Verðbréfaþingi íslands og opna tilboðsmarkaðnum.
REGLURNAR HANS WARRENS BUFFETT
□ rjáls verslun kynnti fyrir rúmu
ári fjárfestingarreglur War-
rens Buffett sem er talin einn
af snjallari fjárfestum á þessari öld.
Hægt er að sjá nánari umfjöllun í 4.
tölublaði 1995.
FYRIRTÆKJAREGLUR
1. Er reksturinn einfaldur og
skiljanlegur?
2. Hefur fyrirtækið stöðuga
rekstrarsögu?
3. Framtíðin, á fyrirtækið mögu-
leika til langs tíma?
4. Eru stjómendur skynsamir í
rekstri?
5. Em stjómendur hreinskilnir við
hluthafa?
6. Forðast stjómendur stofnana-
lega hugsun?
FJÁRMÁLAREGLUR
7. Leggið áherslu á arðsemi eigin-
íjár, ekki hagnað á hlutabréf.
8. Óráðstafaður hagnaður komi
fram í hærra markaðsvirði.
9. Reiknið sérstaklega „hagnað eig-
enda“.
10. Leitið að fyrirtækjum með mik-
inn jaðarhagnað.
MARKAÐSREGLUR
11. Hvert er virði fyrirtækisins mið-
að við ávöxtunarkröfu þína?
12. Er hægt að kaupa fyrirtækið á
undirverði?
Warren Buffett er ríkasti maður
Bandaríkjanna ásamt Bill Gates.
Hann hefur grætt ótrúlega á hluta-
bréfaviðskiptum.
57