Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 67
Heiti bókar: The Death of Infla- tion Höfundur: Roger Bootle Útgefandi og ár: Nicholas Brea- ley Publishing, London -1996 Lengd bókar: 244 bls. Hvar fæst bókin: Á flugstöðvum í Evrópu og hjá Framtíðarsýn Einkunn: Góð lesning um þá byltingu sem orðið hefur við að verðbólgu draugurinn hefur verið kveðinn niður DAUÐ eins og ævintýrabók fyrir Höfundurinn einbeitir sér að áhrif- um af engri verðbólgu á fasteigna- markaðinn og á fjárfestingar almennt og hvemig þetta breytir neytendum og fyrirtækjum. Bókin ber það með sér að vera skrifuð af mikum sérfræðingi í verð- bólgu. Sem vísindamaður hefur hann greinilega tileinkað sér afar vönduð vinnubrögð í allri gagnaöflun og heim- ildarvinnu. Hann vinnur því mjög vel alla heimildarvinnu og þannig er auð- velt að verða sér úti um mikið af ný- legu lesefni um hvert viðfangsefni. Allar tilvitnanir hafa mjög ítarlega skírskotun og eru þau vinnubrögð til mikillar fyrirmyndar. Hér er um nýstárlegt og einkar at- hyglisvert viðfangsefni að ræða og alveg nauðsynlegt að lesa sér til um áhrifin af verðbólguleysi, ekki síst fyrir okkur hér á íslandi sem vorum orðin sérfræðingar í verðbólgu. Bókin um dauða verðbólgunnar. Höfundurinn, breski hagfræðingurinn Roger Bootle, skoðar m.a. áhrif verðbólguleysis á fasteignamarkað og fjár- festingar almennt - og ekki síður á venjur neytenda og fyrirtækja. FV-mynd: Geir Ólafsson 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.