Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 67

Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 67
Heiti bókar: The Death of Infla- tion Höfundur: Roger Bootle Útgefandi og ár: Nicholas Brea- ley Publishing, London -1996 Lengd bókar: 244 bls. Hvar fæst bókin: Á flugstöðvum í Evrópu og hjá Framtíðarsýn Einkunn: Góð lesning um þá byltingu sem orðið hefur við að verðbólgu draugurinn hefur verið kveðinn niður DAUÐ eins og ævintýrabók fyrir Höfundurinn einbeitir sér að áhrif- um af engri verðbólgu á fasteigna- markaðinn og á fjárfestingar almennt og hvemig þetta breytir neytendum og fyrirtækjum. Bókin ber það með sér að vera skrifuð af mikum sérfræðingi í verð- bólgu. Sem vísindamaður hefur hann greinilega tileinkað sér afar vönduð vinnubrögð í allri gagnaöflun og heim- ildarvinnu. Hann vinnur því mjög vel alla heimildarvinnu og þannig er auð- velt að verða sér úti um mikið af ný- legu lesefni um hvert viðfangsefni. Allar tilvitnanir hafa mjög ítarlega skírskotun og eru þau vinnubrögð til mikillar fyrirmyndar. Hér er um nýstárlegt og einkar at- hyglisvert viðfangsefni að ræða og alveg nauðsynlegt að lesa sér til um áhrifin af verðbólguleysi, ekki síst fyrir okkur hér á íslandi sem vorum orðin sérfræðingar í verðbólgu. Bókin um dauða verðbólgunnar. Höfundurinn, breski hagfræðingurinn Roger Bootle, skoðar m.a. áhrif verðbólguleysis á fasteignamarkað og fjár- festingar almennt - og ekki síður á venjur neytenda og fyrirtækja. FV-mynd: Geir Ólafsson 67

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.