Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 59
Eignaskipting Auðlindar Sjóður 1 % Ríkisskulda- bréf 3% Erlend verðbréf 14% Innlend hlutabréf 70% Vissirðu að... ...hlutabréfasjóðurinn Auðlind hefur vaxið mest allra hlutabréfasjóða síðast liðna 12 mánuði og er nú næst stærsti hlutabréfasjóður landsins ineð 2.5 milljarða króna heildareign. Auðlind hf. hefur skilað bestri ávöxtun hlutabréfasjóða síðast liðin 5 ár eða 15.2% nafnávöxtun á ári sem jafngildir 13 % raunávöxtun á ári. ...Kaupþing hf. er elsta verðbréfafyrirtæki landsins, stofnað 1982, og jafnframt hið stærsta. Verkefni þess eru verðbréfaviðskipti, eignaumsýsla og ráðgjöf. Kaupþing hf. annast rekstur níu verðbréfasjóða innlendra og alþjóðlegra og Hlutabréfasjóðsins Auðlindar, svo og rekstur Lífeyrissjóðs- ins Einingar, auk ýmiskonar fjárvörslu. Samtals voru um 25 milljarðar kr. í eignaumsýslu hjá Kaupþingi hf. árið 1996. ...Kaupþing hf. hefur fylgt eftir góðum árangri í ávöxtun alþjóðlegra verðbréfasjóða með því að stofna verðbréfasjóðsfyrirtæki í Lúxemborg og efna til samvinnu við hinn virta Rothschild-banka. Þar er annað tjár- málaumhverfi en á íslandi meðal annars í skattalegu tilliti. Alþjóðlegur hlutabréfasjóður og alþjóðlegur skuldabréfasjóður Kaupþings í Lúxern- borg, sem eru skráðir á Kauphöllinni þar, opna öruggar leiðir inn á alþjóðlega markaði og veltja athygli erlendis á góðum íslenskum fjár- festingar- og ávöxtunarleiðum. ...Kaupþing hf. hefur síðan 1994 rekið Lífeyrissjóðinn Einingu og að hann hefur nú annað árið í röð skilað sjóðfélögum sínutu bestu ávöxtun allra séreignarsjóða á landinu, 12.7 % það sem af er þessu ári. 1996 er góður árgangur sem geymist vel til efri ára. Framlag þitt til Einingar er séreign sem erfist. Gerist þú sjóðfélagi færðu eitt ár til umhugsunar og sértu ekki ánægður með þjónustuna að þeim tíma liðnurn greiðist fram- lag þitt að fullu til baka með vöxtum í annan viðurkenndan lífeyrissjóð. ...Kaupþing lif. er í eigu sparisjóðanna sem annast afgreiðslu Illutabréfa- sjóðsins Auðlindar hf. og Einingarbréfa um land allt. Dæmi um eignaaukningu í Auðlind hf. Hjón sem keyptu hlutabréf í Auðlind hf. 1. nóv. 500.000 1995 fyrir 260.000 kr. hafa aukið eign sína þannig: 400.000 Kaupverð 1. Nóv.1995 260.000 kr. 300.000 Greiddur 7% arður í ágúst 1996 12.908 kr. Gengishagnaður 127.234 kr. Skattafsláttur í ágúst 1996 87.214 kr. 200.000 Samtals heildareign 1. nóv. 1996 487.356 kr. 100.000 Eignaaukning á tímabilinu 227.356 kr. Eignaaukning í % 87% n KAUPÞING HF Ármúla 13A Sími 515 1500 Nóv. 1995 Nóv. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.