Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 13
QMB-tSKÓP Gjörðu svo vel Aktu í bæinn Sex glæsileg bílahús í hjarta borgarinnar Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum komið myndarlega til móts við þörfina á fleiri bílastæðum í hjarta borgarinnar með byggingu bílahúsa, sem hafa fjölmarga kosti framyfir önnur bílastæði. Fyrir það fyrsta er engin hætta á að tíminn renni út og gíróseðill bíði undir rúðu- urrkunni þegar bíllinn er sóttur. bílahúsum er einfaldlega borgað fyrir þann tíma sem notaður er. Annar stór kostur húsanna tengist misgóðu veðurfari okkar ágæta lands. í roki og rigningu, kulda og skafrenningi er þægilegt að geta gengið þurrum fótum að bílnum inni í björtu núsi. Og síðast en ekki síst eru bílahúsin staðsett með þeim hætti að frá þeim er mest þriggja mínútna gangur til flestra staða í miðborginni. Nýttu þér bílahúsin og miðastæðin. Þau eru þægilegasti og besti kosturinn! Þú borgar fyrir þann tíma sem þú notar. ||| Bílastæðasjóður Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhústau. 271 stæði. Vitatorg, bflahús með innkeyrslu ftá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði. Bergstaðir, á horni Bergstaðastræds og Skólavörðustígs. 154 stæði. Ráðhús Reykjavíkur, tankeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. 130 stæði. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæðl. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. lOöstæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.