Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 38
MARKAÐSMAL ■ V' "1 óðir spennir belti á I i'J I bamsitt. Bóndigáir til veðurs og lokar hlöðu- dyrum. Hópur manna ýtir bát út í strauminn og eru allir í flot- vestum og með hjálma. Sig- maður svífur niður þrítugan hamarinn til bjargar sauðkind sem er í nauðum stödd. Þessi myndskeið em tengd saman með orðum eins og ást, fyrirhyggja og umhyggja og það er ungur drengur sem gengur gegnum þau öll. Hann fer að lokum heim og hefur engar áhyggjur. Hann veit að allt er tryggt. Hjá Sjóvá-Almennum. Hér er lýst nýrri auglýsingu frá Sjóvá-Almeimum. Hún hef- ur vakið athygli fyrir glæsilegar tökur, sérstaka áferð og kannski ekki síst fyrir þá sök að þótt verið sé að auglýsa trygg- ingafélag er hvergi minnst á tryggingar eða iðgjöld. Þetta em svokölluð ímyndarauglýs- ing því þeim er ekki ætlað að koma á framfæri vörum eða sérstökum tilboðum heldur fyrst og fremst að koma á fram- færi ímynd vöm eða fyrirtækis. „Það má segja að gmnn- hugsunin sé að treysta ímynd Sjóvá-Almennra í hugum þeirra sem þegar hafa viðskipti við fé- lagið og ekki síður í hugum þeirra sem ekki hafa viðskipti þar,“ sagði Leópold Sveinsson hjá AUK í samtali við Frjálsa verslun en AUK sá um gerð auglýsingarinnar fyrir Sjóvá- Hópur ýtir bát út í straumharða á og allir eru í flotvestum og með hjálma. VELLIÐAN VAKIN UPP! Tökur og áferö nýju auglýsingarinnar frá Sjóvá-Almennum vekja athygli. Enfleira kemur til. Hvergi er minnst á tryggingar eöa iögjöld. Auglýsingunni er ætlaö aö skaþa vellíöan og segja: Njótiö lífsins - en sýniö fyrirhyggju. Foröast er aö beita hræösluáróöri sem veldur oft vanlíöan. Almennar. „Njóttu lífsins en sýndu fyrirhyggju. Það em skilaboðin." Gríðarleg vinna liggur að baki auglýsingarinnar því að sögn Leópolds hófst vinnan við hana formlega í apríl á þessu ári og leiddi Elísabet Cochran hjá AUK það starf. Snemma sum- ars kom Ágúst Baldursson leik- stjóri til liðs við verkið. Ágúst þykir einn snjallasti auglýsinga- leikstjóri sem fslendingar eiga en hann starfar nær eingöngu erlendis. Hann lagði margt í púkkið og á miðju sumri var handrit tilbúið en Saga film sá um framleiðslu á myndinni. Tökum var lokið tveimur mán- uðum eftir að leikstjórinn mætti til starfa og þá tók eftir- vinnsla við. Allt var tekið á filmu til þess að ná hámarks myndgæðum og síðan var allt myndefrii skannað inn í tölvu og unnið stafrænt eftir það. Þetta skilar sér, að sögn Leópolds, í gæðum sem em sambærileg við það besta sem gerist í þess- ari atvinnugrein í heiminum í dag. Vilhjálmur Guðjónsson samdi tónlist við myndina en Rut Reginalds sér um söng eða söngl. Mikil vinna var lögð í að finna rétta fólkið til að leika í myndinni en emn þekktur leik- ari er í auglýsingunni, Rúrik Haraldsson, aðrir em lítt þekktir. íslensk fyrirtæki hafa ekki gert sérstaklega mikið af því að Lífsins notið í sundlaug. Björgunarbelti í ná- lægð. Sigmaður spennir öryggisbelti áður en hann svífur niður þrítugan hamarinn til bjargar sauðkind. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.