Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 39
SAGANÁBAK VID HERFERÐINA Páll Ásgeir Ásgeirsson láta gera fyrir sig hreinræktaðar ímyndarauglýsingar. Þó eru nokkur skemmtileg dæmi um það á undan- fömum árum, s.s. Morgunblaðsaug- lýsing um kjama málsins, íslenskuát- ak Mjólkursamsölunnar og Sparisjóð- irnir. ímyndarauglýsingar skila ekki aukinni sölu strax heldur styrkja ímynd fyrirtækisins og treysta hana á markaðnum. Þær geta hinsvegar verið mjög dýrar í framleiðslu og það er ástæða þess hve þær hafa verið fáséðar. Hitt er og staðreynd að til skamms tíma hefur ímynd fyrst og fremst verið hugtak í augum margra stjómenda en ekki tæki sem nota mætti tO að breyta stöðu fyrirtækis í huga almennings. Þetta mun vera mjög að breytast og stöðugt fleiri fyrirtæki, jafnvel smáfyrirtæki, skil- greina ímynd sína mjög vandlega og vinna samkvæmt því. Óhætt mun að fullyrða að íslensk tryggingafélög hafa, fram til þessa, ekki hugað grannt að ímynd sinni í hugum fólks. Margir myndu og segja að ímynd þeirra væri fremur slæm. Aukin samkeppni á tryggingamarkaði og hugsanleg innrás erlendra trygg- ingafélaga í meiri mæli en nú hefur án efa átt sinn þátt í því að auglýsing eins og þessi var gerð. „Auglýsingar skapa ekki ímynd. Með bros á vör spennir móðir bílbelti Þær styrkja hana. Við vildum gera góða auglýsingu sem byggði á þeim þáttum sem okkar ímynd byggir á. Okkar ímynd byggir á öryggi, ábyrgð, forsjálni og trausti og við erum ánægðir með árangurinn,“ sagði Við- ar Jóhannsson, gæðastjóri Sjóvá-Al- mennra, í samtali við blaðið. Viðar sagði að auglýsingar eins og þessi skilaði ein og sér ekki marktækum árangri á skömmum tíma, enda væri það ekki tilgangurinn. „Við auglýsum með þessum hætti í sjónvarpinu með reglulegum hætti. Þessi auglýsing styrkir annað mark- á barn sitt. aðsstarf. Það er þess vegna ekki hægt að horfa á þessa auglýsingu eina og sér.“ Viðar taldi að styrk og góð ímynd væri mjög mikilvæg í tryggingavið- skiptum, enda hefðu kannanir sýnt að hlutir eins og traust og tiltrú vægju þungt þegar fólk keypti tryggingar. „Imynd okkar er samkvæmt mæl- ingum sterk en við vildum styrkja hana. Við erum í harðri samkeppni bæði við innlend og erlend trygginga- félög og aukin samkeppni hafði sitt að segja þegar ákveðið var að fara út í gerð þessarar auglýsingar.“ Bóndi (Rúrik Haraldsson leikari) gáir til veð- ... og lokar hlöðudyrunum. urs ... 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.