Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.10.1996, Blaðsíða 70
Harpa Ólafsdóttir markaðsstjóri bílafyrirtækisins Ræsis hf. Hún nam hagfræði í Þýskalandi og útskrifaðist sem þjóðhagfræðingur árið 1990. Ræsir hefur umboð fyrir Mercedes Benz og Mazda. FV-mynd: Kristín Bogadóttir sem tengist markaðsmál- um, auk verðútreikninga. Svo er hún tengiliður, bæði við Japan og þó fyrst og fremst Þýskaland þar sem þýskukunnátta hennar kem- ur að góðum notum. „Nám- ið í Þýskalandi hefur nýst mér mjög vel í starfinu hér, ekki síst tungumálakunnátt- an,“ segir Harpa. „Annars var þetta svo fjölbreytt nám að ég held að það væri eigin- lega sama hvað ég tæki mér fyrir hendur, það myndi dltaf nýtast mér“. Hörpu finnst starfið hjá Ræsi áhugavert, enda er af ýmsu að taka og verkefnin krefjandi. Hún segir að vegna hinnar hörðu sam- keppni sé nauðsynlegt að vera vel á verði og henni finnst að fyrirtækið mætti að ósekju vera ögn fram- sæknara, en reksturinn standi þó á góðum grunni. HARPA ÓLAFSDÓTTIR, RÆSI að er á brattann að sækja í hörðum heimi bflaviðskipt- anna en Ræsir er gamalt og rótgróið fyrirtæki sem stendur fyrir sínu, enda hef- ur fyrirtækið traustan bakhjarl og góð umboð, - segir Harpa Ólafsdóttir, markaðsstjóri fyrirtækis- ins. ÞJÓÐHAGFRÆÐI í ÞÝSKALANDI Harpa er rúmlega þrítug- ur Reykvíkingur. Hún stundaði grunnskólanám í Álftamýrarskóla og síðar Hlíðaskóla en fór þaðan í Verslunarskóla íslands. Stúdentsprófi lauk hún árið 1985 af hagfræðibraut skól- ans. Hún var lengi að gæla við að fara í laganám við Há- skóla Islands en útþráin tók völdin og hún setti stefnuna á Þýskaland. „Mér fannst skemmtilegt og eiginlega nauðsynlegt að kynnast annarri þjóð og menningu.“ Frændi Hörpu var þá við nám í Göttingen í Þýska- landi og hafði það mikil áhrif á að hún kaus að heíja há- skólanám þar. „Það var gott að hafa einhvern sér til halds og trausts þama úti meðan maður var að fóta sig,“ segir hún. Að sögn Hörpu var námið mjög fjölbreytt og skemmtilegt en hún lagði stund á þjóðhagfræði, með rekstrarfræði sem val, auk TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR MYNDIR: KRSTÍN BOGADÓTTIR þess að kynnast markaðs- málum að litlu leyti. Hún út- skrifaðist sem þjóðhagfræð- ingur árið 1990. Sama ár flutti hún heim og hóf störf hjá Ræsi þar sem hún hefur unnið síðan. MERCEDES BENZ Ræsir er rótgróið fyrir- tæki og hefur m.a. haft um- boð fyrir Mercedes Benz í yfir fjörutíu ár. Mazda bætt- ist svo við árið 1990. Fyrir- tækið skiptist í fjórar deild- ir; varahlutadeild, verk- stæði, söludeild og skrifstofu. Starfsmenn eru rúmlegafjörutíu. Harpahef- ur ýmis mál á sinni könnu hjá Ræsi. Hún sér um auglýs- ingar og ýmislegt annað, TVÍBURARNIR AGNAR OG EGILL Áhugamál Hörpu númer eitt, tvö og þrjú eru fjöl- skyldan. Hún eignaðist tví- burastráka með eiginmanni sínum, Erlingi Erlingssyni bifvélavirkja, fyrir einu og hálfu ári síðan. Þeir heita Agnar og Egill og eru að sögn Hörpu miklir fjörkálf- ar. Hestamennska skipaði áður stóran sess í lífi hennar og hún hefur ferðast tölu- vert á hestum um landið. Hún tók sér hlé frá hesta- mennskunni þegar hún gekk með tvíburana og hefur ekki tekið upp þráðinn aftur. Ferðalög eru líka ofarlega á blaði hjá fjölskyldunni. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.