Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 76

Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 76
HLUTABRÉFAHLAUPIÐ 1996 ER AÐ HEFJAST. ÍDAG: 5.500 hluthafar HLUTABRÉFA SJOÐURINN 3.900 hluthafar 1. DESEMBER 1995 ^ Þetta er fjölmennasti hlutabréfasjóðurinn á Islandi með 5.464 hluthafa. Hann er jafhframt stærsti hlutabréfasjóður landsins og nema eignir hans um 3.200.000.000 kr. Stœrsti hlutabréfasjóðurinn á Islandi. Um 146% aukning á einu ári. Hlutabréfasjóðurinn hf. er stærstur íslenskra hlutabréfasjóða með 5.464 hluthafa, heildareignir yfir 3,2 milljarða og um 40% markaðshlutdeild. Á einungis einu ári hafa 1.575 hluthafar bæst í hópinn og sjóðurinn stækkað um 146%. Þetta sýnir hversu öflugur sjóðurinn er, en stærð sjóðsins eykur öryggi hans og stöðugleika. Sjóðurinn er annað fjölmennasta almenn- ingshlutafélag landsins, næst á eftir Eimskip. Nafnávöxtun síðastliðið ár var 46,5%. Nafnávöxtun sl. 6 mánuði var 51,9%. Nafnávöxtun Hlutabréfasjóðsins hf : sl. 1 ár 46,5 % sl 3 ár 40,9 % sl. 5 ár 12,6% sl. 7 ár 15,8 % Sjö góðar ástœður til að fjárfesta í Hlutabréfasjóðnum hf: • Lægsti rekstrarkostnaður sem vitað er um hjá íslenskum hlutabréfasjóðum • Alltaf er hægt að selja bréfin án kostnaðar • Stærsti og fjölmennasti hlutabréfa- sjóður landsins. Það eykur stöðugleika • Góð eignadreifing • Tekjuskattsfrádráttur • Skýrt mótuð íjárfestingarstefna • 51,9% nafnávöxtun sl. 6 mán. Eitt símtal nœgir til að ganga frá haupum ef þú vilt: • Millifæra af tékkareikningi í íslandsbanka • Fá gíróseðil sendan heim Einnig er hægt að ganga frá kaupum með boðgreiðslum VISA eða EURO. 31.12.8S 31.12.90 31.12.92 31.12.94 01.12.96 Millj. kr. 31.1 .89 31.1 2.91 31.1 2.93 31. 2.95 30 06.9 i—( 1 1 7 N L, r"4 1 LTT~ J.J .1 TT Hlutabréfasjóðurinn hf var stofnaður 28. október 1986. Hann var fyrsti íslenski hlutabréfasjóðurinn og hefur vaxið með hlutabréfamarkaðnum. Eignir sjóðsins nema nú um 3,2 milljörðum kr. Verið velkomin í VÍB VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. ÆTLAR ÞÚ AÐ VERA MEÐ I AR?

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.