Frjáls verslun - 01.10.1996, Síða 16
Brynjólfur Helgason, aðstoðarbanka-
stjóri Landsbankans, Sigurgeir Jóns-
son, forstöðumaður Lánasýslu ríkis-
ins, og Sigurður Helgason, fram-
kvæmdastjóri Björgunar.
Axel Gíslason, forstjóri VÍS, ÞórÞorgeirsson, sölumað-
ur hjá Fasteignamiðluninni Felli, og Sverrir Kristjáns-
son, eigandi Fasteignamiðlunarinnar Fells.
Brynhildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Fjárvangs, ræðir hér
við einn gestanna, Ástþór Einarsson.
FV-myndir: Geir Ólafsson
OPNUNARVEISLA
FJfl iRVAN IGS
Qjárvangur hf., hið
nýja fjárfestingar-
félag í eigu VÍS, en
það hét áður Fjárfesting-
arfélagið Skandia, hélt
veglega opnunarveislu á
dögunum í húsakynnum
sínum að Laugavegi 170,
Hekluhúsinu. Hundruð
gesta mættu í teitið og
fögnuðu með starfsmönn-
um og forráðamönnum
Fjárvangs.
Tveir gamlir KR-ingar,
Ámi Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Líf-
eyrissjóðs sjómanna, og
Gísli Gíslason, bæjar-
stjóri á Akranesi og
stjómarmaður í Fjár-
vangi.
sjávarútvegi auglýsa sig,
og Ferðanetið, en þar eru
flestar ferðaskrifstofum-
ar, Ferðamálaráð og fleiri
í íslenskri ferðaþjónustu
með kynningar á landi og
íslandsferðum.
Auk þess býður fýrir-
tækið upp á námskeið og
fræðslu fýrir stjómendur
í notkun Intemetsins
sem og rafpósts (e-mail).
Fjöldi þátttakenda á
hverju námskeiði er tak-
markaður við sex manns.
Einnig er boðið upp á ráð-
gjöf til fyrirtækja eftir
nánara samkomulagi.
Starfsmenn hins nýja fyrirtækis, íslensku Intemetþjónust-
unnar. F rá vinstri: Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir mark-
aðsstjóri, Óskar Hallgrfmsson, Kristján B. Þórðarson, Her-
mann Ottósson framkvæmdastjóri og Guðmundur Helgason.
FV-mynd: Kristján Einarsson
Nýtt fyrirtæki:
rT| ýtt fýrirtæki, fs-
I t 1 lenska Intemet-
mÆÆ þjónustan, hefur
tekið til starfa. Fyrirtæk-
ið byggir þó á gömlum
merg því það er sprottið
upp úr þeim anga Auglýs-
ingastofu Reykjavíkur
sem rak umfangsmikla
intemetþjónustu.
íslenska Intemetþjón-
ustan er í eigu Hermanns
Ottóssonar. Hann var
áður einn eigenda Aug-
lýsingastofu Reykjavík-
ur. Starfsmenn hins nýja
fyrirtækis verða hluthaf-
ar í fyrirtækinu með Her-
manni.
íslenska Intemetþjón-
ustan rekur umfangs-
mestu upplýsingamiðlun-
ina á Intemetinu, eða þá
sömu og Auglýsingastofa
Reykjavíkur gerði áður.
Nefna má Fiskinetið, þar
sem yfir 60 fyrirtæki í
ÍSLENSKAINTERNETÞJÓNUSTAN