Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 22
Forystumenn ungra sjálfstæbismanna og framsóknarmanna taka ráðherra - hverjirséu kostir þeirra oggallar. I raun Qijáls verslun hefur fengið þá Guðlaug Þór Þórðar- son, formann Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS, og Árna Gunnarsson, formann Sambands ungra framsóknarmanna, SUF, til að gefa ráðherrunum í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, ríkis- stjórnar Davíðs Oddssonar, einkunn í tilefni 2 ára afinælis ríkisstjórnarinnar um þessar mundir. Til að fá skarpari lín- ur og skemmtilegri dóma er sá háttur hafður á að þeir fé- lagar dæma eingöngu ráðherra samstarfs- flokksins en ekki eigin flokks. Þannig dæm- ir Guðlaugur Þór eingöngu ráðherra Fram- sóknarflokksins og Arni ráðherra Sjálfstæð- isflokks. Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar var mynd- uð í apríl 1995 og tók aðeins nokkra daga að slípa hana saman. Eftir að hafa stigið í vænginn við Alþýðuflokkinn í upphafi kúventi Sjálfstæðisflokkurinn skyndilega og hóf viðræður við Framsóknarflokkinn. MYNDIR: KRISTÍN BOGADÓTTIR Bæði Guðlaugur Þór og Árni telja þessa ríkisstjórn vera góða og gefa henni ijórar stjörnur af fimm möguleg- um. Það vekur athygli að þeir gefa stjórninni hærri ein- kunn en flestum ráðherrunum. Þetta þýðir að þeir líta svo á að ráðherrarnir vinni vel saman og vegi á vissan hátt hver annan upp. Báðir telja að helsta afrek þessarar stjórnar sé að hafa haldið uppi stöðugleika í atvinnulífinu sem sé forsenda bættra lífskjara. Jafnframt telja þeir það afar ánægjulegt að markmiðið um hallalaus íjárlög sé að nást - í fýrsta skipti í tólf ár. Báð- ir eru tiltölulega sáttir við kvótakerfið í sjáv- arútvegi þótt Árni telji skorta á umræður um einhverjar breytingar á kerfinu. Þeir eru sammála um að þessi ríkisstjórn hafi þann stíl að vinna hægt og hljótt - sem ekki verði sagt um síðustu ríkisstjórn. Af einstökum verkum ríkisstjórnar- innar er Guðlaugur Þór meðal annars óánægður með hinn nýja búvörusamning. Þar átti að ganga lengra í að auka TEXTI Jón G. Hauksson 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.