Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Page 23

Frjáls verslun - 01.05.1997, Page 23
Rökrætt - og ráðherrar dæmdir. Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS, til vinstri, og Árni Gunnarsson, formaður SUF, dæma ráðherra samstarfsflokksins en ekki eigin flokks. Þeir tala opinskátt um það hvernig ráðherrarnir hafi staðið sig - og hverjir séu kostír þeirra og gallar. samstarfeflokks síns á beiniö og ræöa opinskátt um paö hvernigpeir hafi staöiö sig fellur enginn en Davíö fær hœstu einkunn! frelsi bænda og lækka útgjöld. Það er vitað mál að í næstu Gatt-lotu verður samið um aukinn innflutning landbún- aðarvara og minni stuðning við bænd- ur. Það verður að búa þá undir þessa óhjákvæmilegu breytingu. Þá er hann óhress með hvað hægt gengur að einkavæða og leggja niður ríkisfyrirtæki, sérstaklega ríkisbank- ana. „Amiðju kjörtímabili stöndum við frammi fyrir því að hafa 70 til 80% af fjármálamarkaðnum enn í höndum rík- isins. Það er lélegt!” segir Guðlaugur. Hann bætir við að sú lækkun á tekju- skatti, sem samþykkt hefur veríð, sé gott mál - en að það þurfi að ganga miklu lengra í að lækka skatta. Margt fleira má tína til, eins og jafnréttismál- STJÖRNUGJÖFIN Davíö Oddsson ★★★★ Halldór Ásgrímsson^^ Friðrik Sophusson ★★★ Finnur Ingólfsson ★★★ Páll Pétursson ★★★ Björn Bjarnason irirt Halldór Blöndal ★★* Þorsteinn Pálsson ★★V Guðmundur Bjarnason^ Ingibjörg Pálmadóttir ★★ v________________________/ in, en í þeim efnum er mjög biýnt að réttur karla til fæðingarorlofs verði aukinn. Arni Gunnarsson segir ríkisstjórn- ina ekki hafa hugsað nægilega vel um stuðning við ungt fólk sem sé að stofna fjölskyldu og koma sér upp þaki yfir höfuðið. Hann telur þennan hóp búa við allt of miklar skattaálögur. „Þrátt fyrir miklar umræður í kosningabaráttunni um háa jaðarskatta þessa fólks - og þá þyrfti að lækka - hefur lítið gerst. Það hefur vantað vinnu í að bijóta þetta kerfi upp,” segir Arni. En lítum þá á hvernig þeir dæma ráðherrana í ríkisstjórninni. Þeir gefa á skalanum ffá einni upp í fimm stjörn- ur. 23

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.