Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 23
Rökrætt - og ráðherrar dæmdir. Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS, til vinstri, og Árni Gunnarsson, formaður SUF, dæma ráðherra samstarfsflokksins en ekki eigin flokks. Þeir tala opinskátt um það hvernig ráðherrarnir hafi staðið sig - og hverjir séu kostír þeirra og gallar. samstarfeflokks síns á beiniö og ræöa opinskátt um paö hvernigpeir hafi staöiö sig fellur enginn en Davíö fær hœstu einkunn! frelsi bænda og lækka útgjöld. Það er vitað mál að í næstu Gatt-lotu verður samið um aukinn innflutning landbún- aðarvara og minni stuðning við bænd- ur. Það verður að búa þá undir þessa óhjákvæmilegu breytingu. Þá er hann óhress með hvað hægt gengur að einkavæða og leggja niður ríkisfyrirtæki, sérstaklega ríkisbank- ana. „Amiðju kjörtímabili stöndum við frammi fyrir því að hafa 70 til 80% af fjármálamarkaðnum enn í höndum rík- isins. Það er lélegt!” segir Guðlaugur. Hann bætir við að sú lækkun á tekju- skatti, sem samþykkt hefur veríð, sé gott mál - en að það þurfi að ganga miklu lengra í að lækka skatta. Margt fleira má tína til, eins og jafnréttismál- STJÖRNUGJÖFIN Davíö Oddsson ★★★★ Halldór Ásgrímsson^^ Friðrik Sophusson ★★★ Finnur Ingólfsson ★★★ Páll Pétursson ★★★ Björn Bjarnason irirt Halldór Blöndal ★★* Þorsteinn Pálsson ★★V Guðmundur Bjarnason^ Ingibjörg Pálmadóttir ★★ v________________________/ in, en í þeim efnum er mjög biýnt að réttur karla til fæðingarorlofs verði aukinn. Arni Gunnarsson segir ríkisstjórn- ina ekki hafa hugsað nægilega vel um stuðning við ungt fólk sem sé að stofna fjölskyldu og koma sér upp þaki yfir höfuðið. Hann telur þennan hóp búa við allt of miklar skattaálögur. „Þrátt fyrir miklar umræður í kosningabaráttunni um háa jaðarskatta þessa fólks - og þá þyrfti að lækka - hefur lítið gerst. Það hefur vantað vinnu í að bijóta þetta kerfi upp,” segir Arni. En lítum þá á hvernig þeir dæma ráðherrana í ríkisstjórninni. Þeir gefa á skalanum ffá einni upp í fimm stjörn- ur. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.