Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 9

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 9
Bílarnir sýna hvar Flugleiðir Herzt bílaleigan er starfandi. Iris Hafþórsdóttir við störf á Akureyrarflugvelli. sér að sækja þann, sem ætlar að leigja bíl, og aka með hann á af- greiðslustaðinn þar sem gengið er frá samningi og síðan ekur við- komandi áhyggjulaus á brott. Bílaleigan þjónustar öll hótel og gisti- staði í Reykjavík og afgreiðslan á Reykjavíkurf I ugvel I i er opin í tengsl- um við komutíma flugvéla í innanlandsflugi. Til þess að komast hjá óþægindum er rétt að benda á að best er að panta bílinn fyrirfram, sérstaklega ef taka á hann við komuna til Keflavíkur. LITLIR OG STÓRIR BÍLAR ■ VIÐ ALLRA HÆFI Mikil breidd er í bílaflota Flugleiða Hertz bílaleigunnar - allt frá litlum bílum upp í stóra jeppa - frá fjögurra manna bílum upp í níu manna. Bílarnir eru nýir eða nýlegir og uppfylla allar öryggiskröfur. Vandað er til viðhalds og fer hver bíll í gegnum ákveðið eftirlit milli þess sem honum er skilað og þar til hann fer út aftur. Á Reykjavíkurflugvelli. Reynir Gunnarsson afhendir Guðjóni Magnússyni og frú lykla að bílaleigubíl. Flugleiðir Hertz bílaleigan, sem er með stærstu bílaleigum í land- inu, býður upp á sérverð í tengslum við innanlandsflug - mismunandi eftir árstímum. Auk þess er rétt fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga að hafa samband við starfsmenn bílaleigunnar og leita tilboða. Æv- inlega er reynt að koma á móts við þarfir viðskiptavina í hvívetna og haga útleigunni á þann veg að hún henti hverjum og einum. Bílaleiga Reykjavíkurflugvelli -101 Reykjavfk Sími: 5050 600 - Fax: 5050 650 OG ÞÆGILEGUR KOSTUR mmmmm 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.